Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 134

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 134
128 Jónas Lie: IIÐUNS nokkrar aðrar stúlkur höfðu farið út á sund að fiska með bróður hennar; liafði sú veiðiför endað á því, að þau lóku þátt í dansinum á Stóra-Nesi, en þang- að hafði unga fólkið farið í skemtiför. Mágkona Súsamels hafði sem sé heyrt, að »fríði Jakvist« hefði einnig verið þar þetta kvöld, og nú krafðist hún þess beint af foreldrum Nóru, að þau sendu hana aldrei niður í búðina til Wagels. A þröskuldinum lauk hún ræðu sinni með þeim orðum, að nóg væri nú skrafað um dans og guðleysi, og hún skyldi þá sjá um að aðvara Súsamel, ef henni þætti þess við þurfa. En gárungarnir sögðu, að það væri að eins af afbrýði yfir Jakvist, að hún léti svona. Oft kom Nóra Árna auga á bát Súsamels, er hann var enn langt úti á sundi, og þá stóð hún ævinlega á bryggjunni, er hann lagði að. En ef mágkona lians var í för með honum, tók hún ekki á móti honum, og Súsamel hefir víst tekið eftir þessu. Að minsta kosti kom Iíaisa upp á síðkastið aldrei með honum. Sem einkavinur Súsamels naut ég þess heiðurs að fá að sitja i skutnum á bát hans og fiska, hvenær sem ég vildi; og öfunduðu strákarnir mig mjög af því. Eitt sinn að áliðnum degi, þá er ég sat þannig, kom Nóra Árna þangað niður eftir. Þá er hún gekk eftir bryggjunni, sem Iá inn á milli búðanna, leit hún alt í einu upp og brosti glaðlega til einhvers uppi í einni búðinni; en hún leit þegar á eftir í aðra átt og varð mjög alvarleg á svip. Ég vissi, að þetla hlaut að vera Jakvist, sem ég hafði fyrir skömmu séð standa í efstu dyrunum á vörugeymsluhúsi Wagels til þess að taka á móti harðfiski, og mér virtist hann líka kasta til hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtitill:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Tungumál:
Árgangar:
20
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
752
Gefið út:
1915-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: