Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 158

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 158
152 Ritsjá. I jðunn bæði úr sannleiksgildi og siðferðisgildi pessarar sögu, sem annars er svo ljómandi f'alleg og áhrifamikil. Á. H. B. Jón Trausti: Bessi gamli. Gamansaga úr Reykjavík. Útg.: Porst. Gíslason, Rvk. 1918. Petta er engin saga og sizt gamansaga. Upphaf hennar meira að segja svo ófyndið og óskemtilegt, að ég tvíhætti við að lesa hana, pangaö til skyldan rak mig til pess. Petta er ádeila frá upphafi til enda, og meira að segja á pörtum alveg misskilin og pví mishepnuð ádeila, að svo miklu leyti sem hún veitist að jafnaðarmenskunni. Að láta jafn-margreyndan og mentaðan mann eins og Bessi gamli á pó að vera hafa jafn-vitlausar hugmyndir um »sócía- lismann« eins og hann er látinn hafa, er pví sem næst ófyrirgefanlegt; en pað er líklegast pelta vitlausa orð »jafn- aðarmcnska« og svo hirðuleysi höf. um að kynna sér ekki að minsta kosti meginpættina úr sögu og kenningum sócía- lismans, sem á sök á pessu. Samt er Bessi gamli svo sér- kennileg persóna, að liann dregur smámsaman athygl* manns að sér, og höf. fer svo fram, eftir pvi sem liður á frásögnina, að hún tekur mann æ fastari og fastari tökum; fer svo á endanum, að maður verður honum prátt fyrir alt og alt að mestu sammála, néma í pvi einu, að gera annað eins andlegt núll eins og ritstj. »Alpýðublaðsins« virðist vera að hálfgildings tengdasyni Bessa og styrkpega í peirri von, að hann geti nokkuru sinni orðið nokkurs nýtur til andlegrar foryslu. Pessi Alpýðublaðs-ritstjóri virðist raunar vera meinlaust og gagnslaust grey. En pó maður fylgi honum með athygli alla bókina á enda, sér maður ekki eða heyrir neitt til hans annað en pað, sem hæfir slökum miðlungsmanni. Hann langar í matinn, eins og fleiri, og helzta aðdáunar- efni hans er danskt gufuskip! Ekkert sem hann heíir séð né heyrt getur jafnast á við pað, Iivorki skáldskapur, listaverk né tónsnild! Og af hverju? — ^Pað kemur af pví, að á skipunum er engu ofaukið«(!!). Og pó eiga pau að vera eins og »fögur og flókin vitleysa« (bls. 46—47). Og pau eiga að hafa til að bera léttleika, göfugleika, snild og — yndispokka! (bls. 48—49). Ekki einusinni reykháfurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtitill:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Tungumál:
Árgangar:
20
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
752
Gefið út:
1915-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: