Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 155

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 155
lt>UNN 1 Ritsjá. 149 úðarþeli, jafnvel með þeim, sem taldir eru verstir og lítil- niótlegastir. Og þó er liún ekki, í'remur en aðrar bækur Þessa höf. á síðari árum, laus við sértrúarkreddur og óábiljur. Meginiiugsunin, sem ber alla söguna uppi, er sambýlið, ekki einungis manna í milli í sama húsinu, heldur og milli alh'a manna á þessari jörð og við önnur svið tilverunnar, sem vitsmunaverur byggja. Alt velti á þvi, að þetta sam- býli sé gott en ekki ilt! Kr hugsun þessi í sjálfu sér bæði góð og lofsamleg. Fjórar aðalpersónur eru í sögunni: Gunnsteinn læknir, eðalmennið, sem á að vera, Jósafat, fjárklóin og braskar- inn, frú Finndal, engillinn í mannsmynd, og Grima gamla Þvottakona, sem leynir bæði hjartagæzku og hetjusál undir hinum ytri skráp sínum. Auk þess Siggi litli, sem á að vera skygn og fær dulsýnir, og svo »lilli bróðircf, sem er frá öðrum heimi, hreinasti deus ex machina! Fundum þeirra Gunnsteins og Jósafats — »líklegast ó- likustu mannanna á öllu landinu« — ber fyrst saman í Skerjavík, andlausri kaupstaðarholu einhversstaðar á land- inu. Ætlun höf. er, að þeir verði meðbiðlar að sömu kon- unni og í sambýli við hana, þótt ójafnt standi þeir að vigi, því að Gunnsteini verður það nú á, sakir gestrisni sinnar, að vitja ekki dauðvona barns hennar fyr en um seinan; en Jósafat er aldavinur manns hennar, sem á skamt eftir ólifað. t’etta er inngangurinn. En svo hefst sagan á þvi, að frú Finndal, hin unga, ástúölega, ríka ekkja kemur til Reykja- vikur frá Khöfn og sezt að i húsi Jósafats, þar seni Gunn- steinn er þegar seztur að á 2. lofti; en í för með henni er Siggi litli sonur hennar — með sýnirnar — og »forsjónin« • sögunni, lilli bróðir, barnið sem dó, en nú á að leiða saman hugi þeirra Gunnsteins og frúarinnar, þótt hann raunar sé nú kominn upp á — »astra]planið«. Og það er jal'n-gott að segja það strax: Þetla er að minu viti aðal-gallinn á sögunni og þó allsendis óþarfur. Höf. hnst víst, að hann geti ekki haldið hugsun sinni um hið andlega sambýli þessa heims og annars fastri nema með Þessu móti. En, eins og sagan sj'nir, eru þau frú Finndal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: