Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 99
IÐUNN' |
Á sócíalisminn erindi tii vor?
93
lánskjörum annarstaðar. eða hjá sjálfum oss? Ef
það — sem vonandi ekki kemur til — kastaðist nú
eða síðar í kekki milli vor og Dana og vér
færum að heimta að sigla vorn eigin sjó, en Danir
á hinn bóginn gerðu það að skilyrði, að vér greidd-
um þeim lánin eða einhvern mikinn hluta þeirra,
hvar ættum vér þá að leita fyrir oss og hvað gæt-
um vér þá sett að veði? — Tolla vora og tekjur?
Eða fossa vora og aðrar auðsuppspreltur? — En þá
væri ekki einungis fjárlragslegu, heldur og stjórnar-
farslegu sjálfstæði voru hætta búin. Og hvaða lík-
indi væru svo til, eins og liag vorum'^nú er farið,
að vér gætum nokkuru sinni goldið þau lán eða
önnur meiri með fjáraustri þeim, sem nú er farinn
að tíðkast á liverju fjárveitingarþingi?
Mér virðist nú Iiggja beint við borð lil þess að
tryggja bæði sjálfa oss og landið að taka upp til-
lögu þá, sem hér er um að ræða, og lögleiða sem
fyrst almenna liftryggingu. t*á getur tryggingarsjóð-
urinn á sínum tíma lánað landinu það, sem það
Þyrfli til þess að innleysa þessi og önnur lán sín,
uieð sæmilegum kjörum, 4l/a—i2/s°/o, og betri kjör
hefir það hvergi fengið; og þó yrði nægilegt fé af-
gangs, sem lána mætli til innanlandsfyrirtækja.
Þá gæti tryggingarsjóðurinn t. d. farið að kaupa
uPp bankavaxtabréf vor með litlum eða engum
ullöllum,. en þeim er nú því sem næst ómögulegt að
^onia í peninga nema ineð miklum afföllum, því
með gangverðinu 98 gefa þau 4,61% lægst í rentu,
en lengst af hafa þau verið seld með miklu meiri
uhöllum, t. d. í fyrra fyrir 95 kr., en það samsvarar
f»78°/o í lægslu rentu.
Sjóðurinn gæli meira að segja, þegar honum væri
vuxinn verulega fiskur um hrygg, farið að gera það,
Sem mest er um vert og mest nauðsyn er á landinu
hl viðreisnar; hann gæti fariðjað veita löng fast-