Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 153

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 153
ISUNN] Ritsjá. 147 og hugsseismanninum Bjarna og Baldvin, og loks Tómasi, Jónasi og peim Fjölnismönnum. Pá er komið fram yíir dagmálin, þjóðin vöknuð og Jón Sigurðsson að hefja hina pólitísku baráttu fyrir frelsi og sjálfstæöi þjóðarinnar. Þar endar sagan. En öllu er lýst svo ágætlega og svo hisp- urslaust, og alls ekki dregin fjöður yfir mistök Dana í stjórn landsins, svo að vér megum vel við una. Minnist ég ekki að hafa lesið svo létt og ljóst skrifaða ritgerð eftir dr. Jón Helgason og á svo lýtalausu máli. Hafi hann því þökk og heiður fyrir viðvikið, og þá ekki síður félagið, sem hefir orðið til að gefa þetta út. Áge Meger Bencdictsen: Overblik over det isl. Folks Historie. Dansk-Isl. Samf. Smaaskrifter, No. 3. Hinn góðkunni íslandsvinur Age Meyer Benedictsen ritar hér réttort og gagnort yfirlit á einum 36 bls. yfir sögu ís- lands frá landnámstið og fram á vora tíma. Yfirlitið er ætlað Dönum og að vonum fljótt yfir sögu farið, en þó aðdáanlega vel náð helztu dráttunum úr sögu vorri. I. I-andnám. II. Lýðveldið og hnignun þess. III. ísland undir norskum og dönskum konungum. IV. ísland dönsk lýð- 'enda. V. Próun íslands frá 1874—1915. Dönum er þetta óefað góður og handhægur leiðarvísir i sögu vorri, en einnig íslendingar, einkum börn og unglingar, gætu haft hans not, og er undarlegt, að svona stutt og ljóst yfirlit J’fir sögu vora skuli ekki vera til á íslenzku. — Ætli Dön- um skiljist nú ekki all-ílestum, er þeir hafa lesið bækling Þenna, að landið er vort, að vér liöfum numið það, lifað j því, þjáðst og þolað með því allar þær plágur, scm yfir Það hafa gengið, og loks lyft því það, sem það þó er kornið? Er nokkuð af þessu danskt, nema ef til vill ein- °kunin og myrkratímar þeir, sem liún hafði í för með sér? Jú, danskt er það drengilega orð, sem þorir að lýsa þessu nu með svo mikilli réttsýni, sem raun ber vitni á þessum fáu blöðum; og velvild Dana urðum vér varir við 1874, 1907 og 08, og þá ekki sízt í ár, er vér fáum fullkomna '’iðurkenningu þeirra fyrir þvi, að vér eigum oss og land v°rt sjálíir, án nokkurrar ihlutunar frá öðrum. Hafi þeir Þvi margfaldar þakkir fjTÍr! 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtitill:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Tungumál:
Árgangar:
20
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
752
Gefið út:
1915-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: