Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 37
IÐUNN) Góð kaup. 31 Guðmundur rétti honum flöskuna og sagði: ;>Já, sko; blessaður súptu á; það veitir ekki aL Hann er farinn að kólna. Ég held hann sé að herða frostið«. »Nei, mér er ekkert kalt. En ég vil verða fullur«. »Nú jæja, sko. Við skulum þá verða fullir. Ég hefi nóg whisky, þegar þetta er búið«. Þeir þögðu stundarkorn. Guðmundur liorfði hugs- andi út í myrkrið; síðan rélti liann Páli ílöskuna og sagði; »Einu sinni var Gráni þinn góður hestur«. Þetta var Páli viðkvæmt mál. Honum sárnaði það mjög, hve stirður og lundillur klárinn hans var orð- inn, og sár-skammaðist sin fyrir að geta ekki orðið öðrum mönnum samferða. »Ó-já; þeir fóru ekki margir fram úr honum, á meðan við vorurn báðir yngri. Aumingja Gráni. Ég býst við að verða að lóga honum í haust. — Og þá hefi ég engan ldár, sem reitt er. Nasi ætlar að verða ófær«. »Jæja; ætlar ekkert að verða úr Nasa?« »Nei, það er öðru nær. Hann er bölvaður lurkur«. Páll þagði stundarkorn; síðan sagði hann: »Það var ilt verk af þér, Gvendur, þegar þú hafðir hann Sörla minn út úr mér og það fyrir ekki neitt. Það ætli ég að muna«. »Fyrir ekki neill! Kallarðu það ekki neitt að fá 150 krónur fyrir fjögra vetra fola, óalinn?« »Já; það kalla ég hreint og beint ekki neitt fyrir annan eins hest og Sörli er orðinn«. »Orðinn! F-n það veiztu nú að er eingöngu mér að þakka. Hjá þér hefði aldrei orðið neitt úr honum«. »0-nei; það er líkast til ekki. Kann ske, að ég sé ekki eins mikill reiðmaður og þú? Svona; hættu nú þessu«, sagði Páll, og var auðheyrt, að honum fanst Guðmundur hafa misboðið sér freklega. »Jæja, hvað sem því nú líður«, sagði Guðmundur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtitill:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Tungumál:
Árgangar:
20
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
752
Gefið út:
1915-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: