Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 114
108
Árni Þorvaldsson:
l ÍÐUNN
\
Eink.fjöldi
námsdeilda.
V. námsdeild: Landafræði (náltúrufræði)
(1), náttúrusaga (1), eðlis-
fræði (1).................. 3
VI. —»— Sagnfræði (þjóðfélagsfræði)
(1), trúbrögð (1), bók-
mentasaga (1).............. 3
Tölurnar á milli sviga tákna, hve margar ein-
kunnir hverri námsgrein eru ætlaðar til prófs. Is-
lenzku eru ætlaðar 2 einkunnir og sömuleiðis ein-
hverju einu af stórmálunum: ensku, þj'zku, frönsku
eða latínu; af þeim má hver nemandi velja hvert
þeirra, sem hann vill, fyrir aðalmál. í þvi máli og
íslenzku séu kröfurnar mjög strangar; heimluð sé
mikil þekking í þeim málum, sérstaklega islenzkunni,
og all-mikil leikni í að skrifa og tala þá útlendu
tungu. í stað útlendu tungunnar, skal þó hverjum
nemanda vera heirnilt að velja stærðfræði sem aðal-
námsgrein, og er þá vitanlega að sama skapi hert á
kröfunum í þeirri grein. í hinum útlendu tungumál-
unum sé að eins heimtað, að nemandinn skilji þau
ail-vel á bók og geti borið þau fram. í dönsku sé
stíll gerður og ritgerð, en einkunnin í þeim sé lögð
við dönskuna (og sænskuna) og svo lekið meðaltal
af þeim. Heimtuð sé og nokkur þekking í sænsku
(að skilja hana og lesa). Mér finst, að það sé of-
ætlun nemendum, þreyti þá um of og tefji frá öðru
þarflegra að ætla þeim að læra að skrifa og tala
meira en eina útlenda tungu.
Eins og sjá má af þessu, hefi ég aðallega haldið
mig við námsgreinar Mentaskólans, að eins stungið
upp á smábreytingum. En það er alt af álilamál,
hvað nauðsynlegt sé að læra og læt ég aðra um að
ákveða það náftara.
Ávinningurinn við þessa nj'ju skólatilhögun er:
regla og skipulag í stað óreglu og g.lundroða. Nem-