Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 94
S8 Agúst H. Bjarnason: [ IÐUNN óhagsýni og svo slælega, að ekki þótti fært að selja móinn fyrir minna en 45 kr. smálestina, — og 50 kr., er á leið, — og þótti hann þó lélegur. Og nú, þegar reikningarnir eru gerðir upp, er sagt, að hann muni ekki kosta bæinn minna en 75 kr. smálestin. Og svo var frá móbirgðuin þeim gengið, er áttu að geymast til vetrarins, að þó nokkuð af þeim kvað hafa skemst. Berið þetta nú saman við mótekjuna í öðrum löndum, t. d. Svíaríki, þar sem smálestin kvað ekki hafa kostað meira en 6 kr., og hyggið svo að, hvort verkhygnin og trúmenskan muni komin á svo hátt stig hér á landi, að þorandi sé að leggja framleiðsluna undir umsjón og sljórn hins opinbera? En gerum nú ráð fyrir, að vér hefðum bæði svo mikið verksvit og svo mikla ósérplægni og trúmensku í öllu opinberu starfi til að bera, að þetta væri þor- andi, brestur oss þá ekki algerlega auðmagn það, er þyrfti til þess að reka þannig lagaða framleiðslu í stórum stíl? Tökum tvö stærstu mannfélögin hér á landi til dæmis, bæjarfélag Reykjavíkur og þjóðfélagið. Þótt óskemtilegt sé það afspurnar, lifir bæjarfélag Reykjavíkur eins og ílest önnur sveitafélög hér á landi frá hendinni til munnsins1), þ. e., á útsvörum þeim, sem jafnað er niður á gjaldendur bæjarins á ári hverju. Þetta ár hefir verið jafnað niður hvorki meira né minna en 483,926 kr. 49 au. og hrekkur þó ekki fyrir útgjöldum, heldur gert ráð fyrir 33 þús. kr. láni í viðbót til vegabóta. Af þessu fara 130 þús. kr. lil fátækraframfærslunnar einnar saman, 100 þús. kr. til vaxtagreiðslu og aíborgana af lánum, 44,500 til vatnsveitunnar, 40 þús. kr. lil vinnu handa fá- tæklingum, alt að 80 þús. kr. í dýrlíðarráðstafanir, 70,300 kr. til barnaskólahalds, 26,200 kr. til stjórnar 1) Sýnt var í fyrirlestrinum næsta á undan, liversu sum erlend sveita- og hæjarfélög lifa á eignum sínum, löndum, fasteignum og lóðum og gera Iiorgara sína skattfrjálsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtitill:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Tungumál:
Árgangar:
20
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
752
Gefið út:
1915-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: