Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 159
IÐUNNl
Ritsjá.
153
— hans sótuga hátign — kemst undan aðdáun pessa kjána.
Og svo kemur lýsingin á boðinu um borð í skipinu, löng
og leiðinlcg lýsing, sem ekki kemur sögunni vitund við,
nema hvað hún kynnir oss Sokka og Bessa.
Sokki, pessi »\vould-be« pingmaður, getur nú verið nógu
sannur; en Bessi er pó enn sérkennilegri og betri. Bessi
og Björn Sigvaldason eru einu mennirnir, sem nokkuð
kveður að í bókinni, enda ræður peirra í boðinu pað eina,
sem maður getur fest hugann við. Pví að ekki er að tala
urn ráðherra-ræðuna, sem engin er, en er lýst pannig af
höf.: — »sneitt vandlega hjá öllu, sem orkað gæti tvi-
oiælis, talað á rósamáli, svo að alt megi skilja á tvo vegu
og öllum geti verið póknanlegt« o. s. frv. (bls. 67). Orkar
það pá ekki tvímælis, sem skilja má á tvo vegu? Eða hvað
meinar höf. ? —
Bókin hefði að meinfangalausu getað byrjað á bls. 75,
þar sem Bessi gamli er að ella til samskota handa lista-
rnanninum. Þar fer Bessi að sýna hið sanna innræti sitt,
þar sem hann segir: »Ég er jafnan peirrar sannfæringar,
að peir sem sjá pað illa og óholla, pað litilmótlega og
hlægilega meðal mannanna, peir standi á öndverðum meiði
við pað — standi sjálíir peim megin, sem legurð og full-
komnunarprá á heima, eða keppi pangað«. Og Bessi er á-
reiðanlega peim megin, pví að mitt i ölværðinni fær hann
alla broddborgarana til að lleygja tugum og hundruðum
króna í húfu skipstjórans til manns, sem peir ella mundu
alls ekki hafa viljað lita við. Bessi er að leita að forystu-
fuanni, eða forystunefi, eins og höf. kallar pað, sýnilega
hl pess að geta komið að dönsku orðatiltæki, að enginn
hafl nú orðið lengur »bein í nefi« og liann virðist ekki
e'nu sinni flnna petta nef á Alpýðublaðs-ritstjóranum. Og
Öjörn frændi hans, félagi ritstj., er sama sinnis. Éeir kjósa
báðir einveldið, frekar cn lýðveldið, vilja helzt að einn
góöur og mikill maður stjórni landinu. Pví að frelsis-
glamrið og jafnaðarmenskuglamrið er sú bláa móða, sá
Svarti-dauði, sú andlcga pest, sem er að breiða sig yfir
landið. »Petta er Svarti-dauði — pestin — andlegt kalda-
drep öfundar og illgirni, tortrygni og vesalmensku i öllum
^ynduniH, segir Bessi (bls. 103). En — afburðamennina