Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 51
IÐUNN1
Góö kaup.
45
ég vitlaus, eða eruð þið öll vitlaus? Guð hjálpi mér!
Farið þið út — út — öll út! — Burt — öll til hel-
vítis!« Guðmundur hossaði sér og baðaði út hönd-
unum, eins og hann væri að reka fé í rétt. Hann
var ekki fyllilega búinn að átta sig á því, sem hann
hafði heyrt. Reiðin og hrygðin börðust um yfirráðin
í huga hans. Einar færði sig til hans og rétti fram
hægri hendina og vildi taka í hönd honum. En Guð-
mundur leit reiðilega til hans, hrækti á hönd hans og
sagði: »Farðu út, Einar, út, burt úr minum húsum!«
Páll og Elín þögðu. Einar tók um úlnlið Guð-
mundi all-fast og mælti: »Guðmundur minn. Eg bið
þig að reiðast okkur ekki. Við Elín höfum ekkert til
saka unnið, annað en að elska livort annað. Þú
verður að taka því skynsamlega. Við getum ekki
látið undan. Ást okkar er svo djúplæk og alvarleg,
uð ekkert jarðneskt afl getur upprætt hana úr hjört-
<im okkar. Við giftum okkur, hvað sem hver segir.
Við viljum hvorugt hryggja þig eða gera þér á móti,
«n við hljótum að elskast, við gelum ekki annað. Við
vissum bæði fyrir víst, að þú mundir þessu mót-
fallinn, og þess vegna höfum við dregið að láta þig
vita um ástir okkar. Ég játa það fúslega, að ég er
€kki Elínar verður. En ég er hraustur og ungur, þótt
úg sé ekki ríkur, og get ábyrgst þér, að Elínu skal
ekki líða ver hjá mér en í þínum húsum, á meðan
eg heli fulla heilsu. Pú gerir það til að vernda gæfu
barnsins þíns að gefa samþykki þilt til ráðahagsins«,
Guðmundur kipti til liandleggnum, en liann var
ekki laus. »Sleplu inér!« sagði hann reiðilega.
Einar slepti. Guðmundur stakk háðum höndum í
buxnavasana og gekk um gólf. Allir þögðu um stund,
þangað lil Guðmundur gekk til Elínar og sagði í
mildum róm: »Þú gerir mér, og henni móður þinni
®kki þá skömm að vilja giftast honum Einari þarna;
bonum Einari frá Holti, syni hans Páls þarna. Nei,