Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 127

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 127
IÐUNN| Súsamel. 121 — Ég skal segja þér, af hverju hann var henni reiður — sagði Jens Kiel íbj'gginn. — Þarna uppi í kompunni, inni í horninu fann liann búðarsveininn hjá Wagel, hann »fallega Jakvist«, — þú skilur! — Nora hafði hleypt honum þangað inn, til þess að bjarga lífi hans, er Rússarnir komu á eftir honum upp stigann; og hann varð svo hræddur, þegar Súsa- mel kom, alveg náfölur í framan! Það er hann, sem hellir bróður Nóru Árna fullan á kvöldin, svo að hún komi niður eftir að sækja hann. Hann er bál- skotinn i henni. En — Súsamel getur farið með hann eins og fífukveik! Súsamel var nú orðinn tvent i senn, átrúnaðargoð allra, ungra og gamalla, og sá er þeim stóð mestur geigur af. Og hinar furðulegustu tröllasögur tóku nú að myndast um hann. Hann byggi, sögðu menn, á nesi einu inni í Rals- firði og þurkaði hann fiskinn sinn á háum trönum þar fyrir framan bæinn. Þar væri engum fært að lenda bátnum sinum, — hann þyldi það engum! Hann væri svo sterkur, að hann hefði einu sinni lagt akkerið yfir þvera lúkuna á hollenzku skipi, þar sem skipverjar höfðu móðgað hann; og við fjórða ttiann gæti hann hrundið fram teinæringi. í úthöf- unum hefði hann hvað eftir annað rutt Rússaduggur °g gert hreinustu furðuverk i Finnmerkurhafi við björgun skipbrotsmanna. Hann hafði jafnvel eitt sinn 1 sjávarrótinu siglt yfir þveran kjölinn, þar sem þeir sátu, er hann var að bjarga, og náð þeim þó upp í bátinn til sin. Mestu afreksverkin hafði hann þó drýgt við Ló- fólen á vertíðinni, þá er Norðlendingar og Ránverjar börðust um veiðislöðvarnar. Hvar sem Ránverjar urðu á vegi Súsamels, komst alt í uppnám. IJá var ekki um annað að gera en að berjast eða hopa! —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: