Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 166
160
Fáein krækiber.
[ iðusn
V.
Bölvað kvenfólkið.
Pessa vísu á síra Guðm. Torfason á Torfastöðum að
hafa ort 8 ára um kvenfólkið á heimilinu:
Fað skal vera æ mín iðja
ykkur stugga við;
því andskotann er betra að biðja
en — bölvað .kvenfólkið.
VI.
Pétur.
Við pilt, sem hafði lilckst eitthvað á í skóla, kvað vinur
hans, 17 ára sveitapiltur, pessa vísu, er hann kom heim:
Hjarta-tetur hætt pig setur,
lieimurinn bvetur, námið letur;
en ef pú getur, góði Pétur,
pá gættu pin betur næsta vetur.
VII.
Helgi.
Maður, sem hét Helgi, datt ofai| í Grjótagjá í Mývatns-
sveit, en komst upp aftur. Um pað kvað Þ. í G.:
Að slysum enginn geri gys,
— guðs er mikill kraftur!
Helgi fór til helvítis,
en honum skaut upp aftur!
Til kaupenda lðunnar. Sökum hinnar gífurlegu hækk-
unar á pappir, prentun og póstkröfugjaldi, síðan stríðið
hófst — pappírsverðið fimmfaldað, prentun hækkað uni
83°/« og póstkröfugjald um 100°/o — neyðist nú loksins útg-
»Iðunnar« til pess að hækka verð árgangsins um 1 kr.,
upp í kr. 4.50, og er pó ekki gert fyrr en ekki varð lengur
hjá pví komist. Væntum vér, að fáir bregðist »Iðunni« fyrir
petta. En fyrir bragðið skal hún nú reynast betra og parf-
ara timarit en nokkuru sinni áður. í næsta hefti verða t. d.,
auk jóla- og nýjárssagna og annars góðgætis, margar myndir
af fáséðum og fágætum listaverkum. Eldri árgangar hækka
upp í 4 kr. Útge/.