Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 97
IÐUNN1
A sócíalisminn crindi til vor?
91
þessari, er hann var sezlur að hér í Rvk. og kom-
inn á þing. Þetta varð til þess, að dr. Ólafur I)aní-
elsson var 2. okt. 1915 fenginn til að rannsaka
málið, og hafði liann lokið þeirri rannsókn, svo og
útreikningum sínum þar að lútandi 10. marz 1917.
Síðan heíir ekkert heyrst um málið frá stjórninni, og
lítur lielzt úl fyrir, að hún ætli að leggja það fvrir
óðal. En málið er svo mikilsvert í sjálfu sér og þó
enn mikilsverðara fyrir allar þær aíTarasælu atleið-
ingar, sem það gæti liaft fyrir land og lýTð, ef það
kæmist í framkvæmd, að ekki tjáir nú lengur að láta
það liggja í láginni, og verður því að hrinda því
fram í dagsins Ijós til þess að ræða það og ihuga.
Hér skal þó í þessu sambandi að eins drepið á það
helzta, er felst í huginynd þessari og tillögum dr.
Ólafs Daníels sonar þar að lútandi.
í greinargerð sinni til stjórnarráðsins gerir dr.
Olafur ráð fyrir, að skyldutrygging verði lögleidd
fyrir karla jafnt og konur á aldrinum frá 16—55
ára, að báðum árum meðtöldum, gegn því að hver
maður fái útborgaðar í ellistyrk c. 200 kr. á ári frá
því, er hann verði fullra 63 ára og til dánardags.
Mundi slík ellilrygging eða lífeyrir kosta 8 kr. 79 au.
nettó eða c. 10 kr., að meðtöldum innheimtu- og
rekstrarkostnaði. Kvöð þessi legst á hina upprenn-
andi kynslóð, sem fyrst á að njóla ellistyrksins,
Þannig að á fyrsta ári, sem hún er leidd í lög,
Sreiði allir þeir, sem þá verða 16 ára, iðgjald silt í
^yista sinni, sem eflir síðasta manntali mundi nema
fðl62 kr. 75 au. netto; annað árið greiddu þeir aftur
^ðgjald sitt og svo þeir, sem þá yrðu 16 ára, og þá
Vaeri sjóðurinn orðinn því nær þriðjungi meiri og
yxi hann svo liröðum skrefum úr því, þannig að
hann með 4x/2°/o vöxtum væri orðinn
eftir 5 ár c. kr. 340.000
_ io--------— 1.100.000