Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 67
IÐUNN]
Myndun íslands og ævi.
61
fyrsta þættinum í myndun landsins. Þessi hin sömu
öíl hafa, hvert á sína vísu, skipað efnunum niður í
landinu í þá röð, er þau að miklu leyti hafa enn í
dag, og um leið lagt undirstöðuna að útliti og lögun
landsins.
Þannig hafa byltiöíl jarðskorpunnar (eldsumbrot,
landsskjálftar, samdráttur jarðskorpunnar o.. 11.) sem
ég áður gat um að lyft hefðu ýmsurn landshlutum
upp af öldum hafsins, lagt stóran skerf til svipmynd-
unar landsins. Þau liafa beygt og brotið jarðlögin,
hallað þeirn á ýmsa vegu, lyft þeim upp á sumum
stöðum, en spyrnt þeim niður á öðrum, og myndað
stórar sprungur til og frá um landið. Mjög margir
firðir hér á landi, flóar, dalir og fjallahryggir eru 1
í upphali myndaðir við slíkar umbyltingar á löngu
liðnum öldum og hafa síðan lialdist sem varanlegir
drætlir í svip landsins lil vorra daga. Einnig liafa
fjölmörg af frumsmíðum eldgosanna, svo sem gos-
keilur, dyngjur, gígaraðir og tröllahlöð haldist lítt
högguð frá þeim tíma, er eldurinn lauk við að hlaða
þau, og standa enn sem risavaxnir, aldnir borgarar
í hinni íslenzku fjallasýn.
Þá er að nefna önnur öíl, sem framar öllu öðru
hafa unnið að mótun landsins. Þau hafa breytt á
ýmsan hátt þeim efnum, sem landið er myndað af,
sumt liafa þau alveg numið burtu, sumt ílutt til
mnan endimarka landsins. Þau hafa, ef svo mætti
að orði kveða, heflað og fágað landið og skapað að
fullu þann svip, er það nú hefir.
Vatnið, — þessi hamhleypa sem birtist oss í svo
mörgum myndum, ýmist sem rigning, seitlandi lækir,
iossandi ár, ólgandi haf eða þá sem hvítur snjór eða
blágrænn ís — heíir ált einna mestan þátt í þessu
starfi.
1- Vatnið sjálft Ieysir upp mörg efni bergtegund-
unna og ýms auka-efni, sem í vatninu eru (kolsýru-