Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 162
156
Ritsjá.
l IÐL’NN
ingin, hinn mikli munur á högum fátækra og ríkra og alt
konungsdekriö. Hann ferðast upp í skozku sveitirnar og
sér par víðsvegar knattleika-velli. Pví liafa íslendingar týnt
pessari lörnu iprótt? dettur honum í hug. Söguruslið í
ensku tímaritunum blöskrar honum, og skal ég ekki lá
honum pað. í Edinborg skoðar hann brúna yfir Firth of
Forth, en sérstaklega Edinborgarkastalann forna. Ivemur
par til hugar, að saga fangelsanna sé liklega markverðasta
mannkynssagan, enda lifum vér sjálíir sem »andar í prís-
und efnisins«. Hverjum á nú að detta í hug, að Dollaríku-
menn séu að slíkum heilabrotum? •—Færeyjum veitir hann
litt eftirtekt. I Vestmannaeyjum fáu nema slorinu og óprifn-
aði. Pví ekki dæmafárri náttúrufegurð par? í Reykjavík
pykir honum, sem vonlegt er, fádæmi, að enginn baðkleíi
skuli vera í isl. gistihúsum. En hvað gerir svo maðurinn
hér i höfuðstaðnum? Fer hann að hitta efnamenn og
framkvæmda eða iiöfðingjana? Lítið er pess getið. Hann
fer fyrst inn á Laugarnesspítala að hitta sjúkling, sem hann
pekkir, og dettur par í hug, að ekki sé pá að óttast, »seni
líkamann deyða en geta ekki iíílátið sálina«. Vífilsstaðir er
annar staðurinn, sem hann sækir lieim, en landsbókasafn,
pjóðmenjasafn og skjalasafn hinn priðji. Hver er svo fjórði
staðurinn? Kirkjugarðurinn! Par sér liann leiði Vald. heit-
ins Ásmundssonar og Páls Rriems. Hann hafði lengi verið
kaupandi'Fjallkonunnar og fallið hún vel, en kynzt Páli
Rriem nyrðra og virt hann mikils. Sig. Breiðfjörð er priðji
maðurinn. Undarlegast pykir honum, að ísl. skuli líka
kaupa útlent grjól í legsteina.
Á ýmislegt drepur liöf., sem varðar oss íslendinga hér
heima. Hann undrast, sem vonlegt er, að ekki skuli allir
isl. sjómenn kunna sund og drukna stundum í landstein-
um. Vill láta ungmennafélögin liefjast handa í pessu máli.
Ásbyrgi nyrðra vill liann girða og rækta par skóg. Sér-
staklega er hann æfur yfir sölu fossa, hafna og jarðeigna
til útlendinga. Gengur að pví vísu, að slíkt leiði hér til
yfirdrotnunar útlenzks auðvalds og prældóms landsmanna.
Að minsta kosti sé sú stefna andstæð öllu sönnu sjált-
stæði landsins, hvað svo sem Einar Ben. og aðrir segi.
Framförum i búskap pykir honum miða smátt. Hann hefir