Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 163
U>UNN ]
Ritsjá.
157
auga fyrir þvi, hve varhugavert það er að byggja sveita-
búskap á lánsfé. Steinsteypuhúsin minnist hann á og gefur
nokkurar leiðbeiningar um, hversu þau megi endurbæta,
en, því miður, eru þær ekki sem heppilegastar. Uankamál
vor þykja honum í illu lagi, meira litið á tölu ábyrgðar-
manna en til hvers fénu er varið, hvort um þjóðþrifafyrir-
tæki er að ræða eða ekki. Honum finst, að vér gerum of
lítið til þess að kynna ísland i útlöndum og greiða götu
útlendra ferðamanna. Margir munu sammála höf. um þetta,
en það ætla ég, að oss muni fult svo holt að stunda at-
vinnuvegi vora eins og að gerast að þjónum útlendra
ferðalanga.
Allur síðari hluti bókarinnar er um New-York borg,
sögu hennar og mannvirki. Er þar margur fróðleikur fyrir
landa vestra, en kemur oss síður að notum hér. Eitt sézt
ijóslega á ritgerð þessari: brennandi ást á Ameríku, lýð-
Veldisskipulaginu þar og tröllatrú á, að vestan liafs búi
frelsið og liverskonar fyrirmyndir. Mér virðast dómar hans
um margl af þessu ærið einhliða og hlutdrægir. Hernjósn-
arinn Nathan Ilale er píslarvottur og frelsishetja. Vera
má. En vill þá höf. líta sömu augum á hernjósnara Þjóð-
verja? Sennilega hefir mannkynið aldrei fundið upp frá-
leitari hluti en skipulag horga í Ameríku og himinháu
húsin (skyscrapers). Höf. sér ekkert atliugavert við þetta.
f*ví verður ekki neitað, að Ameríku heíir tekist vel upp-
eldið á þessum efnilega isl. fóstursyni sínum. Hún liefir á
sfuttum tima gert hann efnaðan, mentað liann stórlega,
vakið ást hans og aðdáun á landi og lýð, þjóðfélagsskipu-
fagi og amerískum hugsunarhætti. Er það einkennilegl, hve
fslendingar semja sig fljótt að enskum siðum og ame-
Hskum. Og því fer svo fjarri, að Ameríka hafi gert liann
að rlkum sjálfbyrging, sem meti alt eftir íé, að bókmentir,
skáldskapur og ýmislegar liugsjónir eru fult svo ríkar í
huga lians eins og nokkuð annað. Almenningsheill vill
liann eíla á allan liátt og telur það skyldu auðmanna að
vera þar fremstir í flokki.
E’rátt fyrir alla aðdáun á Ameríku, heldur liöf. fornri
trJTgð við ísland, og mun vera það ríkt í huga, að koma
hér einhverju þörfu i framkvæmd, er ástæður leyfa. Hann