Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 66
60 Guðm. G. Bárðarson: 1 IÐIINN verið til aukningar a efnaforða landsins, t. d. dýra- og jurtaleifar, sem safnast hafa við flæðarmál eða lagst til botns á grunnsævi og síðar risið úr sæ. Þannig finnast víða um land miklar skeljar og aðrar sædýraleifar í fornum sjávarleifum á landi uppi; einnig rekaviður og leifar ýmissa sæplantna; hefir særinn í fyrndinni borið þelta að landi. Loftið og vatnið, sem úr skýjunum fellur, hefir að geyma ýms þýðingarmikil frumefni (súrefni, köfn- unarefni, kolsýru, vatnsefni o. II.). Sum þessara efna hafa gengið í sambönd við ýms jarðefni, sem í land- inu finnast, og þannig staðnæmst í landinu. Sum hafa jurtirnar unnið úr loftinu og vatninu og skilað þeim svo að fullu til jarðarinnar, þegar þær hafa dáið og lagst til hinztu hvildar í jarðlögunum og orðið að mó, surtarbrandi, kolum eða gróðrarmold. Ýmislegt fleira mætti nefna, sem ef til vill befir aukið efnaforða landsins litilsháttar. Vatn, sem komið heíir djúpt neðan úr jörðunni, hefir borið með sér efni upp á yfirborðið (hverahrúður, járn o. 11.), þó eigi sé víst, hvort það hefir í raun og veru borið þau inn fyrir endimörk landsins (o: upp fyrir sjávarmál) eða leyst þau úr bergtegundum í landinu sjálfu. Vindar bera og salt utan af hafi langt á land upp, einnig fíngert dust frá fjarlægum löndum. Vígahnettir og stjörnuhröp hafa og að líkinduin fallið á landið utan úr geimnum; en þetta og annað líkt heíir haft svo smávægileg álirif á mýndun landsins, að þess gætir hér um bil að engu. III. Mótun landsins. Ég hefi nú skýrt frá því, hvaðan efniviður sá er kominn, sem land vort er myndað af, og hvaða öll hafa starfað að aðflutningi þeirra; þar með er lýst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.