Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 156

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 156
150 Ritsjá. [ IÐUNN’ og Gunnsteinn svo skyldar sálir og samhuga, að ekki liefði purft nein »dularfull fyrirbrigði« til þess að leiða hugi þeirra saman, þrátt fyrir þá fæð, sem frúin hafði lagt á Gunnstein. En alstaðar bregður »1 i 11 a bróður« fyrir, þar sem skynsemina þrýtur bæði hjá lækninum og frúnni, þótt Siggi litli einn sé þess megnugur að toga hana alla leið inn til læknisins. Læknirinn er líka sömu trúar og frúin, trúir bæði á »astralplan« og annað og auk þess, að hann sé sjálfur útvalið barn hamingjunnar, síðasti Hrafn- istumaðurinn, sem alt af liaíi »leiði í lífinu«, hvert sem liann vilji; því er ekki að kynja, þótt hann sigli hraðbyri í höfn hamingjunnar, — fangið á frú Finndal. En það eru ekki þessar blessaðar »gljámyndir« úr sög- unni, sem verða manni minnisstæðastar, heldur einmitt »hákarlinn« Jósafat og þvottakerlingin Grima. Pað er þeim, sem sópar að, og þau gera söguna svo eftirminnilega. Jósafat, hinn ósvífni og samvizkulausi braskari, seni liefði getað orðið að svo góðum manni, ef hann hefði ekki mist Siggu sina, eða ef hann hefði fengið frú Finndal og ckki fundist, að hann stæði einn gagnvart öllum heimin- um. En einmitt af því býr hann sig brynstakki harðýðg- innar og lætur ættardrauginn — hina ófyrirleitnu eigin- girni sína — úthverfa alveg sálu sinni, í stað þess »að skoða sig í sambýli, samvinnu við allan lieiminn«. Það var villan lians. Og Gríma kerlingin, sem alt sitt líf hefir orðið að þjóna öðrum og gera verstu skítverkin. Hún er meinyrt og ill- málg um flesta, en þó svo brjóstgóð inn við beinið, að hún gerir sig að þjófi fyrir þá, sem eiga enn bágra en hún, og ber jafnvel stækasta fjandmann sinn, Jósafat, út úr bálinu. Þessar persónur man maður, enda ber þar mest á »skygni« höf. sjálfs á hið góða i mannssálunum. Og fyrir bragðið verður hann sá siðameistari, sem getur sýnt manni, hvernig maður á að fara að því að brjóta af sér hörku- og eigingirnisskelina í sambýlinu við aðrar — sér betri sálir. Því að allur heimurinn er eitt sambýli, ýmist til ills eða góðs. Þegar Gríma gamla fer að ásaka sig um, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Undirtitill:
: tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks:
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2336
Tungumál:
Árgangar:
20
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
752
Gefið út:
1915-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.07.1918)
https://timarit.is/issue/308810

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.07.1918)

Aðgerðir: