Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 53
IÐUNNl Góö kaup. 47 »Já, arflausa geri ég þig. Ekki einn einasti eyrir af eigum mínum skal fara að Holti. Mínar eigur, Tungu-auðurinn, að flytjast að Holti! Nei, svei, og aftur svei!« »Það gerir ekkert til, Guðmundur minn. Ég sækist ekki eftir eigum þínum, vil ekki fjármuni þína. Með guðs hjálp ætla ég sjálfur að sjá Elínu farborða. En hitt er það. Ég vildi helzt komast hjá því að verða óvinur þinn fyrir það, að ég elska dóttur þína og hún elskar mig, og þess vegna viljum við bæði fá samþykki þitt. Og ég veit þú gerir það, Guðmundur minn. Núna er bezt að tala ekki meira um þetta. Tíminn er ekki heppilegur. Éú ert ekki vel upplagður eftir ferðalagið og vínið í gær. Eg ætlaði heldur alls ekki að brjóta upp á þessum málum núna, en faðir minn var óður og uppvægur og vildi endilega segja þér alt í dag. Svo að ég mátti til að fylgja honum. Eg óska þess innilega, að við skiljum sáttir að þess- um málum, og ég vona að svo fari«. Guðmundur þagði. Páll stóð upp og færði sig til Guðmundar og sagði: »Já, Guðmundur minn. Það er nú bezt að fara að halda heimleiðis. Og Sörla er bezt að ég taki með mér. Hérna eru aurarnir«. Hann hnepti frá sér treyjunni og tók blátt umslag upp úr vasanum og rétti Guðmundi. Hann stóð upp af stólnum og barði á hönd Páli, svo að honum varð laust umslagið og féll það á gólfið. wÞegi þú, Páll. Ég vildi þú hefðir aldrei liingað komið. Það eru dáindis góð kjör, sem þið bjóðið mér: Þið ætlið að taka Sörla af mér, girða Nesið af °g fara burt með Elínu. Ég hefi aldrei á minni ævi lifað annan eins dag. Ég á að tapa stórfé, og stelpan ætlar að gera ættinni slór-skömm! Guð hjálpi mér!« Hann stakk höndunum í buxnavasana og gekk bugs- andi um gólfið. »Ég vil alls ekki, að pabbi fari að taka við Sörla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.