Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 117
iðunni Nýtt skólafyrirkomulag. 111
ættu kennararnir að kenna þeim að nota það safn.
Mörg svokölluð kensla, er fram fer í kenslustundum
skólanna, eins og þeir nú eru, er að miklu leyti
óþörf. þeirri kenslu má skifta í þrent: 1) Regluleg
kensla eða fræðsla: kennarinn hefir orðið og fræðir
nemendurna, en þeir hlýða á. Þessi liður kenslunnar
er nauðsynlegastur og má sizt missast. 2) Spurningar
(examination]: Kennarinn spyr nemendurna og þeir
svara. Sé vel spurt, er þessi liður kenslunnar einnig
þýðingarmikill. Nemandinn er vakinn til umhugsunar
um námsgreinina og skilningur hans glæðist og
glöggvast. 3) Yfirheyrsla og svo spurningar, sem að
eins eru lagðar fyrir nemandann 1 þeim tilgangi að
komast að því, hvort hann hafi lesið eða svikist um
það. Reim lið kenslustarfsins má sleppa í slcólum
et'tir mínu fyrirkomulagi; en í skólunum eins og þeir
nú eru, er það ekki liægt (sér í lagi ekki í tungu-
málum). Við þetta mundi mikill tími sparast.
3. Nemendur séu ekki skyldaðir til að koma
i kenslutímana. Þeir komi, ef þeir finna hjá sér
þörf til þess, en annars ekki. En ég hygg, að fyrir-
komulagið leiði til þess, að þörlin vakni. Markið, er
nemendur keppa að, verður þá nálægt, en ekki fjar-
•ægt eins og nú. Nú láta fjölda nemendur sér á
sama slanda um það, hvernig í skollanum þeir slarka
i gegn um prófin í neðri bekkjunum, bara að þeir
ialli ekki í gegn. Ábyrgðartiltinningin hjá mörgum
hverjum vaknar fyrst, er þeir eiga að fara að taka
inllnaðarpróf (ef hún þá vaknar nokkurn tíma).
lesa þeir oft nótt og nýtan dag; en þá er líka
oftast um seinan að ætla sér að bæta upp margra
ára hraflnám og óskipulegan lestur. Með námsdeilda-
tilhöguninni mundi hvert próf verða nokkurs konar
fullnaðartakmark, og mundi hver nemandi leggja sig
‘ lima til að ná því prófi með sem beztri einkunn;
Þv> að hafa í liöndum prófskírteini um góða kunnáttu