Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 159

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 159
IÐUNNl Ritsjá. 153 — hans sótuga hátign — kemst undan aðdáun pessa kjána. Og svo kemur lýsingin á boðinu um borð í skipinu, löng og leiðinlcg lýsing, sem ekki kemur sögunni vitund við, nema hvað hún kynnir oss Sokka og Bessa. Sokki, pessi »\vould-be« pingmaður, getur nú verið nógu sannur; en Bessi er pó enn sérkennilegri og betri. Bessi og Björn Sigvaldason eru einu mennirnir, sem nokkuð kveður að í bókinni, enda ræður peirra í boðinu pað eina, sem maður getur fest hugann við. Pví að ekki er að tala urn ráðherra-ræðuna, sem engin er, en er lýst pannig af höf.: — »sneitt vandlega hjá öllu, sem orkað gæti tvi- oiælis, talað á rósamáli, svo að alt megi skilja á tvo vegu og öllum geti verið póknanlegt« o. s. frv. (bls. 67). Orkar það pá ekki tvímælis, sem skilja má á tvo vegu? Eða hvað meinar höf. ? — Bókin hefði að meinfangalausu getað byrjað á bls. 75, þar sem Bessi gamli er að ella til samskota handa lista- rnanninum. Þar fer Bessi að sýna hið sanna innræti sitt, þar sem hann segir: »Ég er jafnan peirrar sannfæringar, að peir sem sjá pað illa og óholla, pað litilmótlega og hlægilega meðal mannanna, peir standi á öndverðum meiði við pað — standi sjálíir peim megin, sem legurð og full- komnunarprá á heima, eða keppi pangað«. Og Bessi er á- reiðanlega peim megin, pví að mitt i ölværðinni fær hann alla broddborgarana til að lleygja tugum og hundruðum króna í húfu skipstjórans til manns, sem peir ella mundu alls ekki hafa viljað lita við. Bessi er að leita að forystu- fuanni, eða forystunefi, eins og höf. kallar pað, sýnilega hl pess að geta komið að dönsku orðatiltæki, að enginn hafl nú orðið lengur »bein í nefi« og liann virðist ekki e'nu sinni flnna petta nef á Alpýðublaðs-ritstjóranum. Og Öjörn frændi hans, félagi ritstj., er sama sinnis. Éeir kjósa báðir einveldið, frekar cn lýðveldið, vilja helzt að einn góöur og mikill maður stjórni landinu. Pví að frelsis- glamrið og jafnaðarmenskuglamrið er sú bláa móða, sá Svarti-dauði, sú andlcga pest, sem er að breiða sig yfir landið. »Petta er Svarti-dauði — pestin — andlegt kalda- drep öfundar og illgirni, tortrygni og vesalmensku i öllum ^ynduniH, segir Bessi (bls. 103). En — afburðamennina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.