Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 69
IÐUNN| Myndun íslands og ævi. 63 skila árnar svo ofan á ilatlendin og mynda þar af honum eyrar; sumt hafa þær borið í sæ fram og myndað af því grunn og eyrar fram af ósum sinum. Þannig hafa ýmsir firðir smáfylzt af árframburði, t. d. insti hluti Eyjafjarðar, sem fylzt hefir og orðið að graslendi siðan í lanðnámstíð vegna framburðar úr Eyjafjarðará. 4. Brimöldur hafsins hafa frá alda öðli verið sí- starfandi við strendur landsins. Með lausagrjóti og hnullungum, sem velzt hafa í brimrótinu, hafa þær smám saman soríið af ströndunum og brotið niður víðáttumiklar sneiðar af útjöðrum landsins. Til við- bótar hefir svo hafið svelgt í sig framburðinn og myndað af öllu þessu lög á mararbotni eða ilutt það með ströndum fram og hlaðið því upp, þar sem var hefir verið og þannig aukið við landið. •5. Stöðuvötn hafa unnið svipað starf og hafið, nema í margfalt smærri stil. Lítið hefir þó starfsemi þeirra gætt hér á landi, nema ef vera skyldi á þeim tímum, er surtarbrandslögin mynduðust. 6. Jöklarnir hafa verið býsna stórvirkir, einkum á jökultimanum, þegar þeir náðu mestri útbreiðslu hér á landi. Jöklarnir síga eða reka í hægðum sinum ofan af fjöllunum undan hallanum og nudda og skafa undirlag sitt með möl og hnullungum, sem fastir sitja neðan í ísnum. Þeir hafa farið yfir hvern krók og kima af landinu, brotið og malað nýpur og liamra, jafnað og fágað hraunin, dýpkað og víkkað dali og firði og rótað til öllu lauslegu á yfirborði landsins, ekið því með sér og malað það smærra og smærra. Af öllum þessum grjótruðningi hafa svo jöklarnir myndað víðáttumiklar jökulurðir og jökulgarða til og frá um landið. Sumu hafa þeir ekið alla leið á haf út, og særinn síðan aðgreint það eftir stærð, flutt það fíngerðasta út á djúpið og inyndað af því þykk lög af jökulleir (smiðjumó) á mararbotni. Eru slík
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.