Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 103
1
IÐUNn ] Jónas Lie og sóeíalisminn. 97
"ffl það og velta því fyrir sér, með hverju móti
mundi unt að stemma stigu — — fyrir þessu óláni.
Að lokum hugkvæmdist lionuin það ráð að senda
írá sér tvo og tvo af sínum mætustu og ráðvönd-
ustu mönnum; áttu þeir að knýja á livern trjástofn
og spyrja, hvort tréð mundi, til þess að stemma
stigu fyrir þessari leiðu lífsbarátlu, vilja draga úr
vexti sínum alt að helmingi eða jafnvel þriðja parti,
«1 þess að þvi íleira af smákjarrinu gæti þrifist og
lifað. f>ví að þá mundi verða nægilegl loft og ijós í
skóginum.
Það brakaði og hvein i hverjum trjástofni með
undarlega slerkum hvin, eins og um lífið sjálft væri
að tefla og öxin riði þegar að rótum trjánna. En í
gremju sinni teygðu þau sig því hærra upp á við og
breiddu því meira úr sér koll við koll. Og ekki eilt
oinasta tré vildi — hversu smátt eða stórt sem það
var — fyrir nokkurn mun fórna svo miklu sem
þumlungi af vexti sínum, já, ekki einu sinni minsta
úrsprolanum i laulhjálmi sínum.
Og heljar-þögn brá á allan skóginn.
En mildingur skógarins andvarpaði.«
H aust.
Velur svalur veður senn að garði,
váleg hevrist norðan kulda-raust.
Eftir sumar kemur hrímkalt haust,
hverfur sólin þá, oft minst er varði.
Grána fjöll, —
gnötra, visna, dej'ja blómin öll.
Síra Jún Thorarensen, sonur Bjarna skálds Thor., orti.
Iðumi iv.
7