Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 115

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 115
IÐUNN] Nýtt skólafyrirkomulag. 109 andinn venst því, að fást við eitt viðfangsefni í senn, i stað þess að hvaríla hugsunarlítið úr einu í annað. Honum verður brátt ljóst, að námsgreinin, sem hann les dag eftir dag er ein samanhangandi heild, en ekki samsett af sundurlausum pörtum. Hann finnur smám saman hinn rauða þráð, sem gengur í gegn um heildina. Hann fær þá áhuga á námsgreininni og vill ekki hætta við hálfnað verk; hann vill kynnast áframhaldinu eins og sá, sem er að lesa »spennandi« skáldsögu, vill vita hvernig sagan fer. Við það að (læra) lesa námsgreinina áfram í sífellu, sparast og mikill tími, því inargt verður þá Iljótt ljóst og skilj- anlegt, sem annars (ef hann hefði lesið alt í smá- pörtum) hefði staðið fyrir honum sem ráðgáta. Auk þess hugsa ég, að það sé sálarfræðislega sannanlegt, að því meir sem einhver nemandi sekkur sér niður i eitthvert ákveðið viðfangsefni, því meiri þekkingu sem hann hleður í kringum það, því betur muni hann það, sem hann er að fást við. Eg hræðist því ekki svo mjög tímann, sem líður milli fyrstu og síð- ustu námsgreinarinnar. Sá sem einu sinni hefir náð þeim rauða þræði, er liggur um völundarhús ein- hverrar einnar námsgreinar, hann gleymir ekki leið- inni gegn um það, eða því sem hann sá og heyrði á þeirri leið, þó langt um líði. í sambandi við þetta §et ég ekki stilt mig um að lilfæra hér það, sem uierkur lögfræðingur sagði við mig einhverju sinni, er við vorum að tala saman um skóla og kenslumál, þó mér reyndar í tyrstu lægi við að firtast við hann fyrir hönd stétlarbræðra minna. Honum fórust svo °rð: »Ég las utanskóla tvö síðustu skólaárin, og þá fyrst fór mér að fara reglulega fram i námsgreinun- Um> þegar ég hafði ekki lengur alla kennarana til að rugla mig. Eg las hverja námsgrein út af fyrir sig °g hætti ekki, fyr en ég hafði lokið við hana. Eg slepli engu úr, en það hafði ég þráfaldlega gert áður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.