Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 123

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 123
löUNN1 Súsamel. 117 Mér er það enn í fersku minni, er ég á bernsku- árum mínum í Tromsö hej'rði talað um Súsamel fyrsta sinni; — það var eins og í loftinu byggi ein- hver geigur við það nafn. En ég mun nú reyna að segja frá öllu eins og það stendur mér fyrir hug- skotssjónum frá þeim árunum. I5að var um Rússatímann, það er að segja þann hma sumars, þá er höfnin var alþakin Rússadugg- nm. Rjört sumarkvöldin gengu Rússarnir hópum saman um göturnar með húfur sínar á höfðinu, klæddir síðum, gráum kyrtlum og sungu fjórraddað. Peir ílysjuðu og snæddu sveppi, sem þeir höfðu fundið uppi á eynni og við börnin álitum öldungis baneitraða fyrir alla aðra en Rússa. Við hin hillingakendu áhrif Ijóssins þar nyrðra, þar sem þræða má nál og lesa á bók við birtu mið- nætursólarinnar, var það oft slík kvöld, að þessi litla birkivaxna ey, alþakin smáum bændabýlum, slóð á höfði með húsum bæjarins, höfninni, skipun- nm og fjallinu fyrir handan í skygðu, dimmgrænu sundinu og var þá eins og alt svifi 1 tæru, lausu lofti. Utan við bryggjurnar lá þéttur skógur þrísigldra, niarglitra Rússaduggna. Stýrðu þeim RogdanotTar, WassilielTar eða hvað þeir nú hétu allir skipstjór- arnir. Voru plankarnir í bryggjunum orðnir hvítir af rúgmjölinu, sem allan daginn var verið að skipa upp og lyft var með vindum upp á vörugeymsluloftin. A skipum þessum voru margir fáséðir gripir. Rúss- nrnir höfðu meðal annars harðar gular kökur, er þeir nefndu »Prenika« og seldu þeir okknr tvær fyrir eilt eir-»kopek«, er við hrópuðum á okkar smásveina rússnesku: »Prenika kopum«. — Þá höfðu þeir og siberiskar hnetur, er þeir gáfu okkur. Á borðinu í báetunni lágu dýrlinga-almanök með rauðletruðu nafni hvers dýrlings. Þar niðri gengu og um einkennilega klæddar rússneskar konur og rendu þær tei úr fægð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.