Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 137

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 137
iðunnm Súsamel. 131 þar. En þar var svo landþröngt og bratt, að viðar- skýlið og fjósið stóðu uppi í sjálfri hliðinni. ' íJá er við lögðum að landi laust fyrir hádegið, sté kláleitur reykurinn upp um reykháfinn. En Nóra Arna kom hlaupandi niður eftir til okkar. Heima beið okkar »rjómagafl« með steyttum sykri, piparkökur, kringlur og kaffi. Var það afráðið að fara upp í sumarkofann við Veiðileysu, vera þar um nóttina og veiða urriða með Súsamel. Eg átti að fá að ríða rauða hestinum, sem Súsa- ttiel átti í félagi við stjúpbróður sinn, en þau Nóra Arna ætluðu gangandi. Það var einkennilegt að sjá til þeirra á leiðinni — þau lilógu og gerðu að gamni sínu eins og krakkar °g mösuðu svo ótal margt, sem mér var með öllu óskiljanlegt. Leið okkar lá i bugðum yíir móann, sem var hér °g þar heiðgulur af múltuberjum. Og fótviss var hann, litli klárinn með hvíta flip- aún, er hann fetaði plankabrvrnar eða stiklaði alls kyns gjótur og gjár; en ég var óvanur og hræddur að ríða. Súsamel hughreysti mig og fullvissaði mig Unh að hesturinn sinn væri »hestlærður gönguskarfur«. Síðan hefi ég nú oft heyrt orðatiltækin »náms- ^estur« og »púlshestur«, en ég hefi engan heyrt við- hafa orðið »hestlærður« nema Súsamel. En nú skil eg vel þá miklu viðurkenningu, sem í þessum orð- Una lá, á hinni þaulreyndu eðlishyggju fjallahestsins. , °8 ljósar eru minningarnar í huga mínum um þennan sólheita og erfiða, en tignarfagra dag. Og — kvöldið, er við sakir flugunnar tendruðum bálið fyrir nlan sumarkofann. Og nóttina, er við lágum úti á ^atninu og veiddum. Enn sé ég í huga mér þessa Snmarnótt í einhverri annarlegri svefnmóðu eða i'aumbjarma, þar sem við vorum að dorga fyrir lskinn og skugginn bæði af bátnum og sjálfum okkur 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.