Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 144

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Page 144
138 Jónas Lie: I iðunn sem maður hennar liafði barkað fyrir mig, sagði hún við mig, hægt og lævíslega, eins og henni var lagið: — Þú ættir ekki að fara svona oft að heiman, Súsamel! — Eg leit á hana, og þá bætti hún við: — einmitt nú, þegar Jakvist er hér. Ég lét sem ég skildi ekki, hvað hún fór, og hélt af stað. En hjartað varð eins og að glóðarmola í brjóstinu á mér ... og ég tók vel eftir því, er Ivaisa sagði einu sinni eins og af tilviljun, erégkomheim: — Ég skil ekki, hvers vegna Nóru var svo um- hugað um að fá þenna Jakvist hingað. Nóra kom inn i sömu svipan, og ég sá, að hún hafði heyrt það. Hún starði óttaslegin á Kaisu, roðn- aði og fölnaði síðan upp sem liðið lík. Og þegar Kaisa var farin, féll hún alt í einu grátandi um háls mér og sagði: — Trúðu henni ekki, Súsamel. Hún er vond mann- eskja! Og hún titraði eins og laufblað í vindi. Og fegin vorum við daginn sem Jakvist fór það árið. En svo kom næsta sumar og með þvi aftur Jakvist. Kaisa lagði alt af jafn-ilt til málanna, og hún bar svo langt af mér í hyggindum, að ég vissi, að eina ráðið fyrir mig mundi vera að leggja engan trúnað á orð hennar, heldur treysta Nóru fullkomlega. Og það gerði ég. t*egar ég horfði í augu Nóru, vissi ég, að Kaisa fór með róg og lygi. En maður er í raun og veru ekki sjálfum sér ráð- andi — og hversu oft sem ég ásetti mér að ganga fram hjá bæ Kaisu án þess að líta þangað inn, þú var samt sem áður eins og sjálfur Satan drægi mig þangað, hversu sem ég vildi við því sporna. Og hvert sinn, er ég fór þaðan, hafði hún sagt eitthvað til að æsa mínar illu tilfinningar. Svo var það sumarkvöld eitt, að ég kom heim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.