Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 10
Um orðtengðafrœði íslenzka.
Eftir Pdl Bjarnarson.
Islenzlc orðtengðaífræði er harla
sjaldg’æft efni í alþýðublöðum og’
tímaritum íslenzkum. Að undan-
teknum hinum fróðlegu og skemti-
legu samanburðarmálfræðigrein-
um Benedikts Grröndals í tímariti
hams, Gefn, man eg eklci til, að eg
liafi noklcru sinni rekizt á nokkra
grein um það efni í nolckru blaði
eða tímariti íslenzku. 'Svo lítið
sinna Islendingar orðtengðafræði
sinni og er það hlálegt, annað eins
fróðleiks ógryimi og fólgið er í
lienni, svo sem nærri má geta,
jafn hundgömnl og tungan er og
jafn vandlega og hennar hefir
geymt verið, síðan er hún nam
land á íslandi. 0g svo líka af því
að orðtengðafræði er sú grein,
sem geðþekkust er alþýðu, af öll-
um málfræðifróðleik. Það er
varla noklcur maður svo frábitinn
málfræði, að honum þyki ekki
gaman að fræðast um eiginlegu
merkingu orða þeirra., er hann
fer með, og hversu þau séu komin
að þeirri merkingu, sem hann hef-
ir þau til. Það er eklci sakir þurr
leiks, að orðtengðafræðin er svo
lítið á orði og borði með íslend-
ingum, heldur af því, að sérfræð-
ingarnir leggja litla rælct við
hana. Að minsta kosti liggur
manni næst að halda það, er mað-
ur sér í ritum þeirra “uppruni
óviss,” “óskýrandi” um það, sem
nær því liver alþýðumaður kann
deili á, eða alveg rángar orð-
tengðarakningar; til dæmis að
talca orðakver Fornfræðafélagsins
eftir jafnveglegan sérfræðing 'og
Finn Jónsson.
Síðan er leið frá Grimm og
Rask o g samburðarmálfræðin
komst á legg, hafa lcvíar málfræði-
náms færzt mjög út. Nú þykir
enginn mega heita sérfræðingur í
hverri tungu, sem er, að undan-
tekinni Islenzku, nema hann þelcki
uppruna orða hennar, eiginlega
merkingu og sögu þeirra rít í
hörgul eins langt og vísindalegar
rannsóknir talca og álíkur. Þann-
ig er nú t. ai. m. enginn lialdinn
sérfræðingur, fullnuma, eða hafa
sjálfstæða þekkingu á enskri
tungu, nema liann sé handgenginn
bæði germönskum tungum, þar
með talin Islenzka, og rómönskum.
Því Enska er talin runnin um 70%
af norrænum tungum og hinn
hlutinn lcominn aðallega af Kelt-
nesku, Latínu og Frönsku.
Að því er snertir Islenzku, þá
er hún að mestu óblandin tunga
og hefir haldizt á íslandi alveg
eins og hún var í fornöld, þá er
hún gekk á Norðurlöndum, mikl-
um liluta Bretlands og víðar, ó-
menguð að öðru en breytingum
þeim, sem lifandi tunga er liáð á
tímanna rás og rækar eru öld af