Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 52
4«
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉIvAGS ÍSLENDINGA
skaut þitt, sjór,
Fjöll á knébeö krjúpa,
KlæSi bláu hjúpa
Djúpra dala kór.”
Yissulega fanst mér að eg sjá
alt þetta mjög glögt. Mér fanst
eg- sjá alla þessa g’óðu vini Stepli-
ans G. Stephanssonar, allar
þessar fögru verur og- hollvætti,
sem höfðu aukiS liljóði í strengi
hörpunnar hans og örfaS hann til
aS 'kveSa hin mörgu, þróttmiklu
kvæSi um náttúrufegurSina í Al-
herta-fylkinu, sem hann unni hug-
ástum, næstum eins heitt og hann
unni Islandi.
Og þegar eg rencli huganum
yfir alt þetta, þá fann eg, aS mig
varSaSi eldkert um þaS, hvort
Stephan væri stór maSur vexti
eSa ekki; eSa hvort hann væri
fríSur sýnum eSa liiS gagnstæSa;
eSa hvort hann væri þýSur og
skemtilegur í viSmóti eSa þögull
og þunglynclur. IivaS varSaSi
mig um þaS? Því liitt vissi eg
(og mér var nóg aS vita þaS), aS
hinn innri maSur hans var tígu-
legur og göfugur höfSingi — aS
hann var eitt hiS langmesta og
einkennilegasta skáld þjóSar sinn-
ar, aS fornu og nýju. ÞaS gladcli
mig innilega. Og í hjarta mínu
var eg skáldinu þa'kklátur fyrir
ljóSin, og bóndanum fyrir skáld-
iS.
Út frá þessum hugleiSingum
sofnaSi eg, fyr en mig varSi, aS
kvöldi hins 6. nóv. 1908. En aS
líkindum hefi eg ekki lengi sofiS,
þegar eg varS þess var—en liálf
óglögt þó—aS ekiS var heim aS
liúsinu, og þóttist eg vita, aS GuS-
brandur Ólafsson Johnson væri
kominn meS þá Eggert og Stepli-
an, á hinum eldfjörugu hestum
sínum, því aS eg liafSi beSiS GuS-
brand aS sækja þá til Big Point.
Eg heyrSi aS talaS var lágt fyrir
utan gluggann, og um leiS var
elciS af staS frá húsinu. 1 sömu
svipan var klappaS á rúSuna í
glugganum á herberginu, sem eg
var í, því aS eg hafSi lagt svo
fyrir, aS þaS yrSi gjört, ef þeir
Eggert og Stephan kæmu heim til
mín um nóttina. Eg spratt- á fæt-
ur og gekk aS glugganum; og þó
eg vissi, hverjir komnir væru, þá
kallaSi eg út og spurSi: “Hverjir
eru þar?” “Drengir!” var svar-
aS í þýSum og glaSlegum rómi. —
Fáum augnahlikum síSar, var eg
búinn aS ljúka upp dyrum og
hjóSa hinum góSu, kærkomnu
gestum inn. — 0g enn man eg vel
eftir því, hvaS veSriS var hlítt og
yndislegt, þetta 'kvöld, þó svona
Íangt væri liSiS á haustiS; þaS
hefSi mátt kalla þaS sanna vor-
hlíSu.
Og nú var eg húinn aS sjá Ste-
plian G. Stephansson. Og ekki
varS eg fyrir neinum vouhrigSum,
livaS útlit hans og viSmót á-
hræi'Si. ÞaS var langt frá því, aS
liann væri fomeskjulegur og ó-
þýSur—heldur einmitt liiS gagn-
stæSa. Hann var eins og glaS-
lyndur æs'kumaSur og lék á als
oddi, ef svo mætti aS orSi kveSa.
Hann var fremur lítill vexti. Og
þó hann væri enginn fríSleiksmaS -
ur (í venjulegri merkingu), þá