Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 52
4« TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉIvAGS ÍSLENDINGA skaut þitt, sjór, Fjöll á knébeö krjúpa, KlæSi bláu hjúpa Djúpra dala kór.” Yissulega fanst mér að eg sjá alt þetta mjög glögt. Mér fanst eg- sjá alla þessa g’óðu vini Stepli- ans G. Stephanssonar, allar þessar fögru verur og- hollvætti, sem höfðu aukiS liljóði í strengi hörpunnar hans og örfaS hann til aS 'kveSa hin mörgu, þróttmiklu kvæSi um náttúrufegurSina í Al- herta-fylkinu, sem hann unni hug- ástum, næstum eins heitt og hann unni Islandi. Og þegar eg rencli huganum yfir alt þetta, þá fann eg, aS mig varSaSi eldkert um þaS, hvort Stephan væri stór maSur vexti eSa ekki; eSa hvort hann væri fríSur sýnum eSa liiS gagnstæSa; eSa hvort hann væri þýSur og skemtilegur í viSmóti eSa þögull og þunglynclur. IivaS varSaSi mig um þaS? Því liitt vissi eg (og mér var nóg aS vita þaS), aS hinn innri maSur hans var tígu- legur og göfugur höfSingi — aS hann var eitt hiS langmesta og einkennilegasta skáld þjóSar sinn- ar, aS fornu og nýju. ÞaS gladcli mig innilega. Og í hjarta mínu var eg skáldinu þa'kklátur fyrir ljóSin, og bóndanum fyrir skáld- iS. Út frá þessum hugleiSingum sofnaSi eg, fyr en mig varSi, aS kvöldi hins 6. nóv. 1908. En aS líkindum hefi eg ekki lengi sofiS, þegar eg varS þess var—en liálf óglögt þó—aS ekiS var heim aS liúsinu, og þóttist eg vita, aS GuS- brandur Ólafsson Johnson væri kominn meS þá Eggert og Stepli- an, á hinum eldfjörugu hestum sínum, því aS eg liafSi beSiS GuS- brand aS sækja þá til Big Point. Eg heyrSi aS talaS var lágt fyrir utan gluggann, og um leiS var elciS af staS frá húsinu. 1 sömu svipan var klappaS á rúSuna í glugganum á herberginu, sem eg var í, því aS eg hafSi lagt svo fyrir, aS þaS yrSi gjört, ef þeir Eggert og Stephan kæmu heim til mín um nóttina. Eg spratt- á fæt- ur og gekk aS glugganum; og þó eg vissi, hverjir komnir væru, þá kallaSi eg út og spurSi: “Hverjir eru þar?” “Drengir!” var svar- aS í þýSum og glaSlegum rómi. — Fáum augnahlikum síSar, var eg búinn aS ljúka upp dyrum og hjóSa hinum góSu, kærkomnu gestum inn. — 0g enn man eg vel eftir því, hvaS veSriS var hlítt og yndislegt, þetta 'kvöld, þó svona Íangt væri liSiS á haustiS; þaS hefSi mátt kalla þaS sanna vor- hlíSu. Og nú var eg húinn aS sjá Ste- plian G. Stephansson. Og ekki varS eg fyrir neinum vouhrigSum, livaS útlit hans og viSmót á- hræi'Si. ÞaS var langt frá því, aS liann væri fomeskjulegur og ó- þýSur—heldur einmitt liiS gagn- stæSa. Hann var eins og glaS- lyndur æs'kumaSur og lék á als oddi, ef svo mætti aS orSi kveSa. Hann var fremur lítill vexti. Og þó hann væri enginn fríSleiksmaS - ur (í venjulegri merkingu), þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.