Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 31
UM ORÐTENGDAFRÆÐI ÍSLENZKA
27
ha:fi manninum í liallardyrunum.
Af spurningu Gylfa þá og því,
sem gerist af henni, þarf ekki að
fara í neinar grafgötur um þaS,
að refiistigar eru grafgötur, rann-
sóknarvegur; enda er Gfylfa nú
ekki boÖiÖ til sætis, eins og vant
er í sögnm á þessu stigi þeirra,
heldur er honum sagt að standa,
frainmi og fregna eða réfla. Því
œsir láta rannsakið óðar uppi, eins
og eiginlegt er saklausum eða
þeim, isem ekki eiga sér neina ills
von af því; en af því að öllu rann-
saki fylgir meiðing nokkur og
vansi, þá er Gyifi látinn vita að
liann komist ekki heill út þaðan,
nema liann reynist fróðari. Refil-
stigar eru rannsaksvegur og fara
refilstiga er sama og nú er sagt,
að “ganga vísindaveginn, ’ ’ veg-
inn, sem norrænufræðingarnir eru
á meiri hluta æfi sinnar, þótt þeir
viti ekki livað vegurinn heitir á
Norrænu, enda eru sumir þeirra
villumenn refilstiga, að eg við
hafi orð Þorleifs jarlaskálds 6-
ékilin af fyrnefndu Lex. poe't.
Orðtengðafræðin geldur já-kvæði
þesis!ari merkingu refilstiga. Því
hregður fyrir í Islenzku, eins og
Guðbrandur Vigfússon hefir tek-
ið fram fyrir löngu, að stafavíxl
verða i n n a n sömu þrídeilu
dumbra stafa í uppliafi orðstofna
eða stafurinn fallið niður t. d.
rjúfa, krjúfa; rífa hrífa o. s. frv.
eins refill, grefill. Vestmanney-
ingar kannast við grefilinn. Það
er áhald til að kanna bjargholur,
þreifa eftir 'fuglinum og krækja
hann, stafur búinn stálkrók á öðr-
um endanum; grefill er líka graf-
tól til að skera út kopiar. Refill
er liið sama, það er kanni og líka
útskurðartól og eggin, sem sker;
sbr. blóðrefill, tannrefill. Af refilí
kemur sögnin að refla,, að skera
út, grafast eftir, kanna eða rann-
saka. Refði er broddstáfur til 'að
kanna fyrir sér eða. búinn snag-
hyrndri öxi til þess og þá vopn
jafnfrlamt; refjur heita ónáðir
þær og vansi, er þeir verða fyrir,
sem eru reflaðir; eg vil hafa. mat
minn og engar refjur sagði Glám-
ur; refjóttr og refjusamr eig. sem
temur sér að gera slíkar ónáðir;
refr eig. sá, sem grefur, kannar,
tóa; undirhyggjumaður. Öll þessi
orð hafa í rauninni misst g fram
an af sér og svo refsa, er merkir
eig. sarna og refla, þótt nú lúti
meir að niðurstöðu reflanar, sem
sé hegna, og svarar til grefsi sama
og grefill. Það fer þá svo að ref-
ilstigar er >skylt blóðrefill, og á
ekkert skylt við refill veggtjald,
alveg öfugt við Fritzners liald.
Refill, veggtjald, er s.afn- eða
minnkanarorð a!f refr, sem er allt
annað orð en refr, er að framan
getur. Þessi refur merkir voð
þar með líka net; er haft í dag-
legri ræðu í orðatiltækjunum:
skjóta e-m ref fyrir rass, skotska
e-n, af ádráttar veiði komið, og til
þess voru refarnir skornir, til
]>ess var viðliöfnin höfð, komið af
fornum viðhafnarsið þeim, að
•skera ref til re'fla til að tjalda
stofur. 1 hinni ágætu orðabók
þeirra Sigfúsár Blöndals er ekki
gerður munur liinna tveggja refa