Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 31
UM ORÐTENGDAFRÆÐI ÍSLENZKA 27 ha:fi manninum í liallardyrunum. Af spurningu Gylfa þá og því, sem gerist af henni, þarf ekki að fara í neinar grafgötur um þaS, að refiistigar eru grafgötur, rann- sóknarvegur; enda er Gfylfa nú ekki boÖiÖ til sætis, eins og vant er í sögnm á þessu stigi þeirra, heldur er honum sagt að standa, frainmi og fregna eða réfla. Því œsir láta rannsakið óðar uppi, eins og eiginlegt er saklausum eða þeim, isem ekki eiga sér neina ills von af því; en af því að öllu rann- saki fylgir meiðing nokkur og vansi, þá er Gyifi látinn vita að liann komist ekki heill út þaðan, nema liann reynist fróðari. Refil- stigar eru rannsaksvegur og fara refilstiga er sama og nú er sagt, að “ganga vísindaveginn, ’ ’ veg- inn, sem norrænufræðingarnir eru á meiri hluta æfi sinnar, þótt þeir viti ekki livað vegurinn heitir á Norrænu, enda eru sumir þeirra villumenn refilstiga, að eg við hafi orð Þorleifs jarlaskálds 6- ékilin af fyrnefndu Lex. poe't. Orðtengðafræðin geldur já-kvæði þesis!ari merkingu refilstiga. Því hregður fyrir í Islenzku, eins og Guðbrandur Vigfússon hefir tek- ið fram fyrir löngu, að stafavíxl verða i n n a n sömu þrídeilu dumbra stafa í uppliafi orðstofna eða stafurinn fallið niður t. d. rjúfa, krjúfa; rífa hrífa o. s. frv. eins refill, grefill. Vestmanney- ingar kannast við grefilinn. Það er áhald til að kanna bjargholur, þreifa eftir 'fuglinum og krækja hann, stafur búinn stálkrók á öðr- um endanum; grefill er líka graf- tól til að skera út kopiar. Refill er liið sama, það er kanni og líka útskurðartól og eggin, sem sker; sbr. blóðrefill, tannrefill. Af refilí kemur sögnin að refla,, að skera út, grafast eftir, kanna eða rann- saka. Refði er broddstáfur til 'að kanna fyrir sér eða. búinn snag- hyrndri öxi til þess og þá vopn jafnfrlamt; refjur heita ónáðir þær og vansi, er þeir verða fyrir, sem eru reflaðir; eg vil hafa. mat minn og engar refjur sagði Glám- ur; refjóttr og refjusamr eig. sem temur sér að gera slíkar ónáðir; refr eig. sá, sem grefur, kannar, tóa; undirhyggjumaður. Öll þessi orð hafa í rauninni misst g fram an af sér og svo refsa, er merkir eig. sarna og refla, þótt nú lúti meir að niðurstöðu reflanar, sem sé hegna, og svarar til grefsi sama og grefill. Það fer þá svo að ref- ilstigar er >skylt blóðrefill, og á ekkert skylt við refill veggtjald, alveg öfugt við Fritzners liald. Refill, veggtjald, er s.afn- eða minnkanarorð a!f refr, sem er allt annað orð en refr, er að framan getur. Þessi refur merkir voð þar með líka net; er haft í dag- legri ræðu í orðatiltækjunum: skjóta e-m ref fyrir rass, skotska e-n, af ádráttar veiði komið, og til þess voru refarnir skornir, til ]>ess var viðliöfnin höfð, komið af fornum viðhafnarsið þeim, að •skera ref til re'fla til að tjalda stofur. 1 hinni ágætu orðabók þeirra Sigfúsár Blöndals er ekki gerður munur liinna tveggja refa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.