Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 84
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉRAGS ÍSLENDINGA ilja og vitni þeirra til funda. Gekk þetta í nokkuru þófi, en Ludbert veitti iþó betur; var framburður vitnanna honum einkum í vil. Krafðist hann 'þess nú, að erki- biskup staðfesti heit þeirra, en hann þæfðist við. Skyldi málið dæmt í Uppsölum, og hlutaðeig- endur mæta 'þar fyrir ehkibiskupi og ráði hans. En þetta leiddi til þess, að Jón Gerreksson tók Hell- eku í fulla vernd sína og lét föru- nauta hennar fara leiðar sinnar. IJafði liann hana síðan með sér til Stokkhólms. Yar Imn þar með ráðurn hans heitbundin öðrum manni, sem (hét Gottskálk Sever- inghusen, og skyldi hann verða að- stoðarmaður erkibiskups við fjár- vörzlu gegn vernd lians í hjúskap-* armálunum. Komu nú enn kröfur fram af hendi Ludberts, og skaut hann máli sínu til erkibiskups í Lundi. En Jón Gerreksson var hinn þver- as’ti og kvaðst ekki vita til þess, að þennan embættisbróður sinn varðaði málið hið minsta. Kvað hann erkibiskupsstól Uppsala síð- ur en svo háðan vera erkistóli Lundar. Að svo búnu fór Jón Gerreksson til Stokkhólms og hét á þau Hell- eku og hið nýja mannsefni hennar að giftast tafarlaust. Brúðgumi var tregur til, með því að Ludbert hafði þegar leitað fulltingis páfa í málum sínum. Lét erkibiskup sig það engu varða en liét Gott- skálk vernd sinni, hvernig sem alt færi. Var borgarstjóri síðan gerður út á fund bæjarprestsins, en þegar til kom, neitaði hann að veita samþykki kirkjunnar til þessa lijúskapar ýmissa liluta vegna20). Tjáði ekki, þótt borg- arstjóri hótaði presti refsingTi ■ erkihiskups; liann sat við sinn keip. En engu að síður voru lijónae'fnin um kvöldið leidd í eina sæng og sterkur vörður sett- ur um hús þeirra. Leið nú heilt ár, og liöfðu Iþau IJelleka allan þann tíma ólöglegar samvistir. En Gotts'kálk varð að lúka Jóni Ger- rekssyni of f jár fyrir afskifti hans af þessu máli og einhvern mála- flutning, er biskup þóttist hafa haft við páfa þar að lútandi. Ludbert Kortenhorst liafði eigi verið aðgjörðarlaus, meðan þessu fór fram. Hafði liann snúið sér til páfa og’ fengið því framgangt, að mál sitt yrði rannsakað vand- lega af biskupi þeim, sem áður hafði a’fsalað sér erkibiskupsem- bætti í Uppsölum, er Jón Gerreks- son var skipaður þangað. Yar málið nú rannsakað að nýju, og urðu vitni enn Ludbert í vil. Dæmdi því biskup þau IJelleku og bónda hennar skilin að borði og sæng, þar til er fullnaðardómur félli í málinu. Sintu þau því eng-u, en reiddu sig á fullkomna vernd Jóns Gerrekssonar. Kom og svo, að’ bis'kup sá, er rannsaka skyldi málið, treystist eigi að standa á móti vilja erkibiskups og dæmdi því móti betri vitund þann- ig, að málið ónýttist fyrir Lud- bert Kortenborst. Iíann lét sér 20)Hist. Tidskr., bls. 200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.