Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 60
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sofna; gat einihvernveg'inn ekki slitið liugann frá móður sinni og ættfólki sínu heima. Að kvöldi hins 15. sofnaði hann samt undir eins og hann lagðist út af. Hann var kominn heim í Sælu- dalskot, en brá undarlega við, er hann sá Grundarkots-liúsið komið í stað g'ömlu bæjar-húsanna. 1 því Skom móðir hans til lians og á- varpaði hann blíðlega, en alvara, fyigdi, það sá hann á svip hennar: “1 þessu liúsi er falinn dýrmætur gimsteinn og verður eign þess, er finnur. Margar leiðir eru fram- undan. Það er þitt að velja réttu brautina. Leitaðu uppi gimstein- inn, Nonni minn, og veldu svo veg- inn. ” Hún hvarf og þá kallaði hann til liennar, svo liátt að hann váknaði við. Iíonum varð litið á klukkuna og sá að hún var laust eftir tíu, og mintist þess þá, að þá væri nú komið að dögun á Islandi. Eéði hann því draum sinn svo, að móðir sín mundi að venju vera að fara á fætur og að hún hefði verið að hugsa til sín þegar hún vakn- aði. Hallaði hann sér svo út af aftur, sofnaði strax og svaf draumlaust til morguns. ....Febrúar var genginn í garð og voru þeir félagar nú að binda enda á vertíð sína. Innan hálfs mánaðar þurfti Jón að senda af -stað peninga fyrir farbréf og ferðakostnað móður sinnar. Voru þeir nú ferðbúnir að mestu, >en biðu ef’tir fiskiflutning'smönnum, er væntanlegir voru eftir tvo eða þrjá daga. Hálfpartinn bjóst Jóii iíka við að flutningsmenn færðu sér sendibréf, og reyndist það rétt. Á meðal bréfanna var eitt, sem liann fagnaði yfir að sjá; frá Dóru systur sinni. Lagði hann það til síðu, leit yfir liin, er flest lutu að fiskiverzlun, og fékk Páli þau svo til þess að lesa og geyma, Fanginn af von og gleði opnaði liann bréfið frá Dóru, en á svip- stundu hrundu vonir hans allar til grunna og gleðin umhverfðist í nístandi harm. 1 fyrstu línunum sagði Dóra honum lát móður þeirra, er að hefði borið að morgni hins 16. nóvember. Að vísu las hann bréfið til enda, en tilveran öll var nú alt í einu hulin svo þéttri þoku, að hann sá naumast handaskil, og svo var hann ann- arshugar, að hann vissi varla livað hann las. Þó tók hann eftir því, að Dóra bjóst við að gifta sig í næstkomandi maí-mánuði. Ekki var hún þá væntanleg vestur. Það fór bezt á því. Hann var þá einn sinna í sjálf-kjörinni útlegð ----- á eyðihjarni. Jæja, hann skyldi samt senda Dóru þúsund krónur. Það gæti komið henni vel, og hún átti það skilið. Hann rétti Páli bréfið, og gekk svo út, og aftur og fram um slóð- ir allar í grend við kofa þeirra. Hann langaði til að gráta, en gat það hvorki né vildi. Yíst verð- skuldaði önnur eins móðir og lians móðir var, nokkur saknaðartár barna sinna. En það var ekki karlmannlegt að tárast, eða láta sjá á sér þó eldur brynni í hjarta. Það var auðvitað ekki nýtt, að memi mistu föður og móður, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.