Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 14
10
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
áíta sig á; annes (n-úrfall til
framburðarléttis), nes bágt hjá
að homast. Forskeytið befir ver-
ið ranglega skýrt sama og and.
Hinn, ánn, er sjálfstæður og for-
skeyttur í ána-dauði, ána-sótt,
ána-maðláur og getur ekki verið
tengður sögninni að á. Þeir Sig-
fús Blöndal, hinir ágætu orðabók-
ar höfundar, geta þess í bók sinni
að ánamaðkur muni upphaflega
vera agnamaðkur; sbr.l norska
agnmakk; en það er hæpið, því öll
eru forskeytin líklega sömu merk-
ingar; enda mun oftast reynast
svo, að það sé að fara í geitarhús
að leita sér ullar, að hverfa frá
Islenzku til Norsku eftir eiginleg-
um merkingum. Nær er að gæta
þess að van og ónn kunna að vera
og eru sjálfsagt liljóðskiftis orð
sag-narinnar að vana sterkrar,
þótt nú sé veik, er merkir að gera
vant e-s. Ónn, (því ó og á skift-
ast á) merkir þá líkt og van, vönt-
un eða þrot. Ánadauði ánasótt
eig. dauði, sótt, sem kemur af
þrotum, þrotn'uím lífskrafti,- og’
ánamaðkur sama eins og van-
maðkur; sbr. vanmenni, vesall
ma'ðkur, þrotmaðkur. Sjálfstætt
er orðið haft í þolfalli forsetning
með eignarfalli eða þolfalli og
segir til eiginlegrar merkingar
þýzku orðtengdarinnar ohne og
ensku out í witliout. Einnig merk-
ir það sjálfstætt þann liluta blaðs,
er þrýtur eggina; sbr. sverðs-
kenninguna ónn hjalta. Fr. Láffl-
er getur þess til, að ánasótt sé=
áasótt, gamalla manna sótt—ni5
þá líklega skýrt upp á nýtízkulega
troðkenningar vísu—og S. Bugge
þess, að ána sé eignarfall fleirtölu
orðs, er svari til gotn. aþn, ár, og
ánasótt merki eig. árasótt þ. e. elli
sótt. Þessum getgátum má rétt-
ast vísa undir síðasta lið hinnar
tíðu tilvitnunar: sumt var gaman,
sumt var þarft, sumt vér eklíi um
tölum.*
“Annboð (frb. amboð f. aikb-
boð) ” seg’ir í málfræði ísl. tungu
eftir Finn Jónsson. Það er víst
ranghermi, að annboð sé fram-
borið amboð, engin dæmi til að
nn sé frb. m. Sannleikurinn er
sá, að anriboð og andboð eru am-
bögur búnar til til iað gera sér
amboð skiljanlegt, þótt þær geri
það ekki frekar, en ambögur eru
vanar að gera. Aftur er amboð
vel skiljanlegt, þegar orðtengða
er gætt. Amboð er samsett amb-
oð, af amb=um og oð (ð fyrir nn)
=2*onn, uppliaflega *onnr, kk.
þótt þeirrar getgátu þurfi ekki
endilega við, af sögninni að inna,
veita, láta í té, gera skil; og amb-
oð = amb-oðr = amb-onnr merk-
ir eig. það, sem innir skil á e-u,
vinnutól eða verkfæri. Orðtengð-
irnar sýna sögnina inna tvímæla-
laust sterka að réttu lagi. Þær
eru: *innr, lýsingarorð, eig. sem
innir, sbr. langvinnr af að vinna;
af því kemur *innð, fyrir úrfalí
nn og hljóðlengingu íð, eig. verk
í té látið, list; án hljóðlengingar
ið, kvik, og svo af því iða, iðja,
2*merkir að orÖmyndin komi ekki fyr-
ir í málinu, þótt rétt sé að lögum máls-
ins.