Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Qupperneq 110
106
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
rýikur, kemst ekki á burt og sezt
að í .sokkunum. Auðveldara er að
hirða um þessa skó, en skinn-skóna
og mun meg'a telja þá til bóta,
þrátt fyrir annmarkana, sem þeim
fylgja.
Margir sveitamenn smíða hey-
skaparáhöld sín, or'f og lirífur,
hestajárn og’ enn kunna margir
að bregða g-jarðir. Miklaí stund
legg'ja bændur á girðingar úr
gaddavír og eru þær þó tvíeggj-
að sverð, þ. e. a. s. dýrar og end-
ast verr en vel. Fénaður treður
•sér milli strengjanna, þegar þeir
slalkna. En Iþað er þeirra háttur
að iáta undan snjó]>unga og svo
þunga sjálfra, sín. Vírinn ruddi
sér til rúms á fáum árum. En held-
ur minka vinsældir hans við kynn-
inguna. Ryðbruni herjar á vír-
inn, þó hægt fari og á allan hátt er
hann gailagripur, og rninni vörn í
honum en ætlað var í fyrsta kasti.
Aulcagetur
Sveitabændurnir og þeirra fólk
lifir á kvikfénaði svo sem vænta
má. En illa gen-gur að lát-a af-
urðir fjárins hrökkva fyrir þörf-
unum. Ýmsir leita sér að auka
atvinnu til hagsbóta. Sumir fara
í vegavinnu á vorin, þeir sem lítil
bú hafa. Sumir í sláturhús á
haustin, þann tíma, sem 'fjártaka
stendur yfir. Sumir og þeir eru
reyndar margir, elta rjúpur alt
hausitið. Sú veiði sýnist vera á-
litleg, þegar maður fær upp undir
50 á degi og rjúpan selst á 50 aura.
Þó fer svo að fáir fitna á fugla-
veiði þeirri, nú sem fyrrum þegar
málsháttur þessi varð til. Byssa
og skotfæri eru dýr, og- skóslitið
mikið. Þessi veiði. er sótt svo
geyst, að nærri stappar óðs manns
æði, hlaupið' um 'fjöll og firnindi,
og varla neytt svefns eða matar.
Svo er það að telja, að flest öll
heimilisvenk eru vanrækt, þar sem
er fátt um manninn, naumast flutt
á tún mykja eða jarðabótum sint.
Þó fémunir komi fyrir rjúpna-
veiði, ber lítið á því að þeir menn
efnist. Þessi aðgahgur er sum-
um áhorfendum gleðilaus. En éigi
tjáir um að tál'a. Eignarréttur
manna er bókstaflega fótum troð-
inn, því að engir hirða um landa-
merki, er til rjúpna ganga.
Yiðskifti sveita- og sjómanna
haldast við, að nokkru. Sveita-
menn selja hey og mjólk, smjör og
þess háttar, sjómenn láta í móti.
fiskifang, lyfur í liey, grásleppu
og rauðmaga. Þessi viðskifti eru
til hagsbóta báðum og hafa geng
ið erjulaust, þar sem eg þekki til.
Skemtanir
Ungmennafélags hreyfingin
barst til landsins fyrir hér um bil
25 árum og eru þau um allar sveit-
ir eða svo að kalla. Þau eru til
nytsemdar tvímælalaust. Fyrst
og fremst 'hafa þau á slkildi sínum
hófsemi og bindindi, svo að vín
og- tóbaik er eigi leyft. Æfingar
og íþróttir eru hafðar með liönd-
um -og taflbrögð. Félögin halda
fundi sína all-oft og halda. úti
blöðum, sem skrifuð eru. Á þann
hátt fæst ah'ing í að fara með orð
og hugsun í ræðu og riti. Víða er