Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 13
UM ORÐTENGÐAFRÆÐI ÍSEENZKA
9
Næst hljóðskifti er samdráttur í
orðum eftirtektaverður og tíður í
Islenzku bæði í stofnum og við-
skeytum, og tillíkingar; þá hversu
stafir skiftast á í stofnum, sem
þeir Konráð Gíslason og Guð-
brandur Yigfússon hafa gert
nána grein fyrir; enn fremur úr-
fall stafa og innskot og þar með
hljóðlengingar og hljóðgrenning-
ar; loks stafavíxl, staffærsla og
hljóðvarp. Orðin geta verið
harla ólík að stöfum eða hljóði og
þó verið tengð. Leiðarsteinninn
til að rekja tengðir þeirra í breyt-
ingahendunni er merkingin. Þótt
01 ð séu lík, eru þau vart skyld, e'f
merkingar eru fjarstæðar, nema
gerandi sé þá grein fyrir því, hví
merkingar hafi færzt sundur.
Þessar stuttu athugasemdir verða
að nægja til að átta menn á því,
sem fer hér á eftir. Eg vfk svo
að efninu sjálfu og hyrja sýnis-
hornin með orðinu amhátt.
Ambátt er talið í erlendum orð-
tengðahókum komið af keltnesku
orði amhiact=þjónn og svo rakið
í orðakveri Fornfræðafélagsins.
Orðið er alíslenzkt. Eg hefi rakið
það af iam og sögninni baga sterk-
heygri, en eðlilegra er að rekja
það af hljóðskiftis forsetning’unni
amb=umh=um og- sögnunni aga,
samdr. á, að sjá um, hirða.1 Orð-
tengdir sagnarinnar sanna sterka
heyging hennar: agi, nmsjá um-
1 jÞetta breytir þó engu um það, að
baga sé sterk að réttu lagi. Tengðir
hennar sj'na þaS, baga, bagi, bágr,
baggi, bann (^viSbótarhljóSgreinning
fyrir bánj bógr, bjórr, býsn, o. s'. frv.
vöndun; á, umsjá, hirða, í sam-
skeytingum á-fangi, afbagað ái-
fangr fyrir árfangr það að fá. e-u
hirðu, viðstöðustaður til að á
hrossum eða skepnium á ferð ; ái-
fóðr=árfóður, fóður til að gefa á
áföngum; ármaðr, umsjámaður,
árr hið sama, ánn (ónn) áhyggja,
erfiði; umh-ógr umhyggja, átt
(ótt) sú, sem hirðir. Amb-átt merk-
ir þá eig. umsjákona,, vinnukona,
þý; því vinnufólk var ófrjálst í
fyrndinni. Páfarnir titluðiu sig
snemma og titla sig enn servus
servorum, þ. e. árr áranna, af því
að þeir þóttust vera ármenn
Krists og skyldir til að hafa án
um sáluhjálp manna, og sýslu sína
nefndu þeir embætti. Þá gerðist
uppgangur merkingar orðsins og
seildust hæði konungar og ár-
menn þeirra til orðsins; gerði þá
grein emhættanna andleg og vers-
leg, en lengi eimdi eftir af hinni
auðvirðilegju merkingu með al-
þýðu, og þótti göfugra að vera
frjáls maður en konungs þræll,
svo sem sjá má af sögu Ólafs
helga. Af Islenzku fá erlendar
orðtengdir skýring sinnar eigin-
legu merkingar svo sem hin ensfca
emhassy, sendiherra, f r a n s k a
ambassadeur liið sama, þýzka
Ambt, embættisstarf, danska amt,
er svo flytst til Islands og eykur
tunguna orðinu amtmaður og
skensvrðinu ampi. — Ann (ónn)
er tvennur í tungunni, ánn, á-
hyggja, erfiði, í forskeytum ann-
(viðbótar hljóðgrenning fyrir án)
í t. d. annkanni eig. það, sem fyr-
irhöfn tekur eða. erfiði að kanna,