Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 101
ÆVARRSKARÐ 97 Sjáanlega gamalt stekkjarbrot, Þetta eru allar leifar gamalla bygginga, sem nú sjást í Litla- Vatnsskarði, 'og liveírgi sjást merki til að þar bafi tún verið. 1 landareign Litla-Vatnsskarðs er þó ein tóptargirðing ótalin, ef eg man rétt. Hún er sunnan í Hryggjunum niður undir flóanum út frá Vatnsskarðsbænum. Hafi það nokkurntíma verið mannabú- staður þá sýnist bann frekar ó- liöfðinglegur. Vatnsbólið hygg eg liafi verið í Kattaraugunum í fló- anum, eru það óþokka vatnsker með uppsprettuvatni, og bættuleg mönnum og skepnum allan vetur- inn. Mig minnir eg beyrði það sagt að Jóhannes ætlaðist til að þetta væru Evarrstóptir, þó nafn- ið gæti ekki fest við þær. Finnst mér íþetta mjög svo óbeysin hug- mynd um bæ Ævarrs og bann sjálfann, er Landnáma telur einn af átta merkustu böfðingjum, er námu land í Norðlendingafjórð- ungi, og um leið gengið fram hjá orðum sögunnar er segir að Ævarr byggði í Ævarrskarði. Það er nú af Hryggjum þess- um að segja, að þar eru engar lík- ur fyrir skriðuhlaupi á tóptar- stæðið, og miklu hættara við snjó- flóði á Vatnsskarðsbæinn þar úr gilinu. Annars tel eg víst að jarð- fræðingar álitu Hryggina mvnd- aða af framakstri úr Kötlunum á ísöldinni. En bvar var þá Ævarrskarð ? Það er viðeigandi að fletta upp Landnámu, og lieyra bvað bún segir; þar segir svo: “Ævarr hét maðr son Ketils lielluflaga, ok Þurðíðar dóttr Har- aldar konungs gullskeggs úr Sogni. Ævarr átti •...... þeirra son var Véfröðr. Synir Ævarrs laungetn- ir voru þeir Karli ok Þorbjörn strjúgr olc Þórðr mikill. Ævarr fór til Islands úr víking, ok synir hans aðrir en Véfröðr, með honum fór út Gunnsteinn frændi bans ok Auðólfr olc Gautr, en Véfröðr var fyrir víkingn. Ævarr fór upp með Blöndu at leita sér landnáms, en er bann kom þar sem heita Móbergsbrekkr, setti bann niðr stöng báva, ok kvaðst þar taka Véfröði syni sínum bústað, síðan nemr bann Laijigadal allan upp H’ þaðan, ok svo þar fyrir norðan háls. Þar skifti hann löndum með skipverjum sínum. Ævarr bjó í Ævarrskarði ...... Véfröðr gerði bú at Móbergi, sem ætlat var en Þorbjörn strjúgr á Strjúgsstöðum, en Gunnsteinn á Gunnsteinsstöðum. Karli á Karla- stöðum. Þórðr mikill á Mikla- stöðum. Auðólfr á Auðólfsstöð- um. Gautr byggði Gautsdal; bann var einhentr. ’ ’ Þetta er það eina, sem Land- náma hefir að bjóða, sem bægt ér að styðjast við þegar leita skal eftir ÆVarrskarði. Það má ganga út frá því sem sjálfsögðu, að ein- liver fyrsta framkvæmd Ævarrs, eftir að hann var stiginn á land, hafi verið að ná fundi manna er þegar voru búsettir, og fá greini- legar fréttir, bvar og bver lönd voru þá numin, og hvar ónumin. Honum var sagt að öll lönd væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.