Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 193
Hveitikaupfélög Bænda.
Miklar breytingar hafa orSiS á verzlun
og viSskiftum manna á síSari árum. MiSa
flestar aS sivaxandi samtökum meSal
þeirra er stunda skyldar atvinnugreinar,
og hafa sömu hagsmuna aS leita. Fyrir
fáum lárum þektust ekki þessi samtök er
nú mega iheita almenn og ráSa svo aS
segja lofum og lögum i verslunarheimin-
um.
Fyrstu samtök af þessu tægi voru auS-
vitaS samtök verksmiSjufélaga, járn-
bræSslustofnana og stór-iSnaSarmanna.
Næst á eftir honum verkamannafélögin.
En samtök meSal bænda voru fá og smá.
Sú trú lág jafnvel á, aS iSnaSar- og
verzlunar-samtök meSal bænda væri eig-
inlega ómöguleg. Hagsmunir þeirra og
framfarir væri svo nátengd sveitinni, sem
þeir byggi i aS ólhugsandi væri aS þeir
gæti átt nokkuS sameiginlegt meS þeim,
sem 'heima átti í fjarlægum héruSum, aS
um þaS væri ekki eySandi einu orSi. Þeir
yrSi aS sætta sig viS þau kjör er af því
leiddu aS hafa ekkert aS segja yfir verSi
á þeim afurSum er þeir framleiddu.
Þeim var velkomiS aS kvarta undan ok-
inu, sem þeim var á herS'ar lagt. ÞaS
var hér um bil þaS eina, sem þeir gátu.
Nú er þessu breytt. Fátt hefir tekiS
meiri stakkaskiftum, einkum i Veturland-
inu, en einmitt þessi -samtök meSal bænda.
Er meS þeim stórt spor stigiS frá því sem
áSur var. Svo má aS orSi kveSa aS sala
allra höfuS afurSa sé nú komin í þeirra
hendur og ráSa þeir nú verSi flest allra
korntegunda, sem framleiddar eru í land-
inu, er þeir höfSu áSur ekkert um aS
segja.
Þessi kaupfélagsskapur byrjar eiginlega
allra samverzlunar samtaka í landinu, og
því ennþá ekki komiS í ljós hvaSa hagn-
aS hann getur haft fyrir bændur yfirleitt.
Þó er 'hann búinn aS sýna þaS, á þessum
sfutta túpa, aS hagnaSurinn er geysi mik-
ill, er stafar ekki eingöngu af verShækk-
un, sem hann hefir orsakaS, heldur þvi
öryggi, sem hann -hefir skapaS. ÞaS velt-
ur ekki lengur á neinu meS þaS aS korn-
tegundir verSa í góSu verSi, og verSiS
helzt jafnara en áSur var.
Þessi kaufélagsskapur byrjar eiginlega
ekki fyr en nú fyrir sex árum síSan. F,r
þá fyrst hafist handa meS aS sameina
jarSyrkjubændur í ahnent samverzlunar-
íélag, er selja skyldi korn sitt í samlög-
um, og leitast viS aS halda uppi verSi á
þvi, meö lántökum, ef ekki vildi betur til.
Misjafnlega var spáS fyrir tilraunum
þessum aS þær myndi aldrei blessast. En
þaS sem fjölda mótstöSumanna þessara
samtaka elcki varSi, tóku bændur strax vel
í máliS. Strax á fyrsta ári uröu margir
til þess aö ganga í þetta samband. Er
næstum óskiljanlegt hve félagsskapurinn
hefir vaxiö ört á ekki léngri tíma. Á
þessum -sex árum ihafa nú gengiS i hann,
eitt hundraS og fjörutiu þúsund bændur í
þremur vestur-fylkjunum og yfir tíu þús-
und í Ontario.
Félagsskap þessum er svo háttaS aS
bændur innan hvers fylkis mynda alls-
herjar félag, er nefnast fylkjasamlög,
(‘Provincial Pools). Hafa þau sína for-
stööumenn, umsjónar- og eftirlitsmenn,
er taka á móti öllu korni, er félagsmenn
hafa til aS selja. Hafa svo þessi fylkja-
samlög aftur félög meS sér, er útsölu
hefir á öllu korni, er félögin hafa ráS
yfir, og kallast þessi sameinaSi félags-
skapur “HiS canadíska hveitisamlag.”
(Canadian Wheat Pool). Verkaskifting-
ing veröur þá þannig aS fylkjasamböndin
safna kom uppskerunni saman koma
henni á hafnstaSi, en yfirfélagiS, eöa
fylkjasambandiS, hefir söluna eingöngu á
hendi. Er þaS gjört til þess aS eitt sam-
lagiö undirbjóSi ekki annaS og aS verS
náist hiS sama fyrir hvert korn, sem selt
er í landinu.
Hve verslun þessi er oröin risavaxin,
bendir félagatalan á, — 150,000 korn-
yrkjubændur. Þó fær maSur Ijósar hug-