Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 51
ENDURMINNING UM STEPHAN G. STEPHANSSON
47
verið að þýða það, sem liann hefði
ritað í óbundnu en bundnu máli.
Annað var það, sem eg var að
hugsa um, á meðan eg beið eftir
Stephani, að kvöldi liins 6. nóv.
190$, og það Var þetta: Hefði
hann orðið annað eins stórskáld —
ort eins mikið ,af tilþrifamiklum
ljóðum—ef hann hefði ekki veriÖ
bóndi og barist við þá örðugieika,
sem frumbýlingslífið hefir í för
með fiér? Hefði liann ort önnur
eins ljóð og “Yið verkalok,”
“ Saskat-sjúan” og önnur snildar-
kvæði í “tJt á víða-vangi,” ef
hann hefði verið háskólagenginn
embættismaður í stórborg? Og
liefði harni ort öll þessi kvæði, ef
hann h-efði ekki veriÖ bóndi í Al-
bertaf
0g þegar eg var að velta þessu
fyrir mér, og renna huganum yfir
þau af kvæðum þessum, sem eg
íiafði lesið, þá fansit mér að Steph-
an hafa lýst landslaginu í Al-
berta svo meistaralega, að ekkert
gæti komist í samjöfnuð við það.
Eg sá fjöll og dali, vötn og ár og
skóga, þar vestur frá, mjög ljós-
lega—ekki einungis 'sem lands-
lags-myndir, heldur miklu fremur
sem lifandi verur. Það var alveg
eins og hólar og lautir, lækir og
vötn og skógarrunnar, vestur þar,
’fengi mál og skilning og lireyfi-
afl, þegar liann snerti hörpu sína.
Hann segir, til dæmis, við vatniÖ:
“Svo máðum á sandbotni hvílist þú létt,
Og hælunum spyrnir viS höfSana djúpt,
Og höndunum strýkur viö fjöruborS
gljúpt.”
Og við greniskóginn þetta:
“Þér hefir víst á vetrum þrátt
Verið kal-t á fótum.”
Um lækinn segir hann:
“Mig klæSi isemi fljótast, mig fýsir að
sjá ’ann,
Minn forn-vinur gainall og nágranni
er ’ann.
Hann læd-dist svo feiminn um farveg sinn
lágan.”
Og þá er þessi mynd glögg:
“Hjallinn hár
Hnakka-jfattur, brattur,
Bograr blár.”
ESa í kvæðinu “Sumarkvöld í
Alberta”:
“Og þarna ,standa hólar
þétt i flokkuni frammi.
MeS fagurtypta kolla
yfir grænum hvammi.”
Og þá verður Saskatcliewan-
fljótið lifandi:
“MeS ættarsvipinn þíns heima-ranns,
Ert vala er segir upp sögu af þjóö,
Sem svarlaus þegir og kann þinn óö.”
“Og kletta hjó hún -og -sló af slóö,
Og sléttu gró-f hún sem fyrirstóö.”
Eins er kvæðið “1 bátnum” mér
minnistætt:
“Eg vinina fáa en viöfeldna á,
Þau vötnin bláu hér noröur frá.”
Þar er líka skógmrinn:
“Á höföunum lágu hann tyllist á tá
Og tifandi smáöldu starir á,
Og ljóöar við lá:
“Mér finst þaö svo girnilegt, góöa mín!
Aö gægjast í bláu augun þín.’ ”
Og svo þetta í sama kvæði:
“Strönd og löndin leggja höndur ljúft i