Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 148
144 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA vinsmálinu unz næSist í skýrslu frá milli- þinganefnd félagsins. Þá kom fram aftur milliþinganefndar- álit um íslandsferSina 1930. Þá var 'Samþykt tillaga um aS skipa fimm manna nefnd til þess aS athuga fjármálaskýrslu embættismanna. — í nefndina voru skipaSir Ásm. P. Jóhanns- son, B. B. Olson, Th. J. Gíslason, Gunn- ar Jóhannsson og HireiSar J. Skagfeld. Þá var sþ. till. um aS skipa 3 manna nefnd til þesis aS athuga tillögur grund- vallarlagahreytingarnefndar. — I nefnd- ina voru skipalSir J. J. Bíldfell, Á. Sædal og Jón Jónatansson. Þá kom fram tillaga frá Bjarna Magnússyni um aS ræSa álit milliþinga- nefndar, er fjallaSi um heimferS 1930, liS fyrir liS.; studdi J. F. Kristjánsson tillöguna, er var samþykt eftir nokkrar umræSur. Þlá lagSi J. G. Gillies þaS til, en G. Eyford studdi, aS samþykkja 1. liS ó- breyttan. Var þaS samþykt í einu hljóSi. Séra Ragnar E- Kvaran lagSi til en Bjarni Magnússon studdi, aS .samþykkja 2. liS óbreyttan. Till. samþ. í einu hljóSi. Mrs. Sigr. Swanson lagSi til, en Bj. Magnússon studdi, aS samþykkja 3. liS óbreyttan. Var till. samþykt í einn hlj óSi. Þá lagSi G. Eyford til, en séra R. E. Kvaran studdi, aS 4. liSur nefndarálits- ins falli burtu, en í hans staS komi nýr 4. liSur, er hljóSi svo: “Nefndinni skal heimi.lt aS hæta viS sig þremur mönnum, ef hún skyldi æskja þess. Var þessi tillaga samþykt meS 23 at- kvæSum gegn 16, og nefndarálitiS síSan samþykt í heild sinni meS áorSinni breyt- ingu, mieS öllum greiddum atkvæSum. Þá lagSi Th. J. Gíslason til, en Sigf. Pálsson studdi, aS skipa 5 manna nefnd til þess aS útnefna menn í nefnd þá er gert er ráS fyrir í nefndarálitinu. Var sú tillaga feld. Nefndi J. G. Gillies þá til í undirbún- ingsnefnd til heimfarar, J. J. Bíldfell, Jakob F. Kristjánsson, Árna Eggertsson, séra Rögnvald Pétursson og Ásmund P. Jóhannsson. Þá lagSi séra Ragnar E. Kvaran til, en Mns. S. Swanson studdi, aS útnefningum væri lokiS. — Var till. samþykt í einu hljóSi. Þá voru tekin fyrir samvinnumál viS Island, og lagSi J. J. Bíldfell til, en Árni Eggertsson studdi, aS skipuS sé 3 manna nefnd í máliS. Samþykt og í nefndina ■sikipaSir séra Ragnar E. Kvara,n, Ás- mundur P. Jóhannsson og Fred Swanson. Þá las Halldór Bardal skýrslu frá milliþinganefndinni er sett var til þess aS sjá um sumarfrí ísil. barna í W.peg. Nefnd sú, er kosin var á þjóSræknis- þinginu 1926 til aS útvega verustaS á ís- lenzkum heimilum í nærliggjandi ísl. ný- lendum, fyrir börn ísl. foreldra, sem þess óskuSu, yfir skóla-fritímann, leyfir sér aS skýra frá aS hún auglýsti í báSum ísl. blöSunumi í byrjun júní, eftir tilboSum um verustaSi fyrir ísl. börn héSan úr bænum úti í nýlendunum. Einnig skrif- aSi hún nokkur 'bréf til einstöku manna og kvenna út um 'bygSir, sama erindis. En árangurirtn varS lítill. TilboS komu aSeins frá þremur heimilum um aS taka sitt ‘barniS hvert. Eitt af þessum tilboS- um var friá konu, isem hefir fult hús af börnum og viS vissum aS þaS var aSeins fyrir persónulegan vinskap viS sumt af nefndarfólkinu aS hún vildi taka ókunn- ugt barn inn í sinn. barnahóp, svo viS sendum ekkert barn til hennar. ÞaS voru því aSeins tvö 'börn, isem viS útveguSum verusta'S s. 1. sumar. En afleiSingar af starfi nefndarinnar, sem vann aS þessu máli ,áriS áSur var isú, aS sex börn hér úr bænum fengu verustaSi aftur í sumar, úti í .nýlendu, á sömu heimilum og áriS áSur, eSa þaS fólk, sem þau voru þá hjá, útvegaSi þeim börnum, sem voru hjá þeim, annan verustaS. ÞaS komu umsóknir til nefndarinnar um aS útvega verustaS fyrir 14 börn, viS fengum tilboS um pláss fyrir 8 börn. ÞaS voru því eftir 6 börn, sem leituSu til nefndarinnar eSa foreldrar þeirra fyrir þeirra hö!nd, sem nefndin gat ekkert liS- sint.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.