Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 148
144
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
vinsmálinu unz næSist í skýrslu frá milli-
þinganefnd félagsins.
Þá kom fram aftur milliþinganefndar-
álit um íslandsferSina 1930.
Þá var 'Samþykt tillaga um aS skipa
fimm manna nefnd til þess aS athuga
fjármálaskýrslu embættismanna. — í
nefndina voru skipaSir Ásm. P. Jóhanns-
son, B. B. Olson, Th. J. Gíslason, Gunn-
ar Jóhannsson og HireiSar J. Skagfeld.
Þá var sþ. till. um aS skipa 3 manna
nefnd til þesis aS athuga tillögur grund-
vallarlagahreytingarnefndar. — I nefnd-
ina voru skipalSir J. J. Bíldfell, Á. Sædal
og Jón Jónatansson.
Þá kom fram tillaga frá Bjarna
Magnússyni um aS ræSa álit milliþinga-
nefndar, er fjallaSi um heimferS 1930,
liS fyrir liS.; studdi J. F. Kristjánsson
tillöguna, er var samþykt eftir nokkrar
umræSur.
Þlá lagSi J. G. Gillies þaS til, en G.
Eyford studdi, aS samþykkja 1. liS ó-
breyttan. Var þaS samþykt í einu hljóSi.
Séra Ragnar E- Kvaran lagSi til en
Bjarni Magnússon studdi, aS .samþykkja
2. liS óbreyttan. Till. samþ. í einu hljóSi.
Mrs. Sigr. Swanson lagSi til, en Bj.
Magnússon studdi, aS samþykkja 3. liS
óbreyttan. Var till. samþykt í einn
hlj óSi.
Þá lagSi G. Eyford til, en séra R. E.
Kvaran studdi, aS 4. liSur nefndarálits-
ins falli burtu, en í hans staS komi nýr 4.
liSur, er hljóSi svo: “Nefndinni skal
heimi.lt aS hæta viS sig þremur mönnum,
ef hún skyldi æskja þess.
Var þessi tillaga samþykt meS 23 at-
kvæSum gegn 16, og nefndarálitiS síSan
samþykt í heild sinni meS áorSinni breyt-
ingu, mieS öllum greiddum atkvæSum.
Þá lagSi Th. J. Gíslason til, en Sigf.
Pálsson studdi, aS skipa 5 manna nefnd
til þess aS útnefna menn í nefnd þá er
gert er ráS fyrir í nefndarálitinu. Var
sú tillaga feld.
Nefndi J. G. Gillies þá til í undirbún-
ingsnefnd til heimfarar, J. J. Bíldfell,
Jakob F. Kristjánsson, Árna Eggertsson,
séra Rögnvald Pétursson og Ásmund P.
Jóhannsson.
Þá lagSi séra Ragnar E. Kvaran til, en
Mns. S. Swanson studdi, aS útnefningum
væri lokiS. — Var till. samþykt í einu
hljóSi.
Þá voru tekin fyrir samvinnumál viS
Island, og lagSi J. J. Bíldfell til, en Árni
Eggertsson studdi, aS skipuS sé 3 manna
nefnd í máliS. Samþykt og í nefndina
■sikipaSir séra Ragnar E. Kvara,n, Ás-
mundur P. Jóhannsson og Fred Swanson.
Þá las Halldór Bardal skýrslu frá
milliþinganefndinni er sett var til þess
aS sjá um sumarfrí ísil. barna í W.peg.
Nefnd sú, er kosin var á þjóSræknis-
þinginu 1926 til aS útvega verustaS á ís-
lenzkum heimilum í nærliggjandi ísl. ný-
lendum, fyrir börn ísl. foreldra, sem þess
óskuSu, yfir skóla-fritímann, leyfir sér
aS skýra frá aS hún auglýsti í báSum ísl.
blöSunumi í byrjun júní, eftir tilboSum
um verustaSi fyrir ísl. börn héSan úr
bænum úti í nýlendunum. Einnig skrif-
aSi hún nokkur 'bréf til einstöku manna
og kvenna út um 'bygSir, sama erindis.
En árangurirtn varS lítill. TilboS komu
aSeins frá þremur heimilum um aS taka
sitt ‘barniS hvert. Eitt af þessum tilboS-
um var friá konu, isem hefir fult hús af
börnum og viS vissum aS þaS var aSeins
fyrir persónulegan vinskap viS sumt af
nefndarfólkinu aS hún vildi taka ókunn-
ugt barn inn í sinn. barnahóp, svo viS
sendum ekkert barn til hennar. ÞaS voru
því aSeins tvö 'börn, isem viS útveguSum
verusta'S s. 1. sumar. En afleiSingar af
starfi nefndarinnar, sem vann aS þessu
máli ,áriS áSur var isú, aS sex börn hér
úr bænum fengu verustaSi aftur í sumar,
úti í .nýlendu, á sömu heimilum og áriS
áSur, eSa þaS fólk, sem þau voru þá hjá,
útvegaSi þeim börnum, sem voru hjá
þeim, annan verustaS.
ÞaS komu umsóknir til nefndarinnar
um aS útvega verustaS fyrir 14 börn, viS
fengum tilboS um pláss fyrir 8 börn.
ÞaS voru því eftir 6 börn, sem leituSu til
nefndarinnar eSa foreldrar þeirra fyrir
þeirra hö!nd, sem nefndin gat ekkert liS-
sint.