Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 111
FRÁ ÍSFANDI 1927
107
lítið um húsrými fyrir þessa fundi
eiukauleg'a, þeg'ar fleirum er á
fundina leyft, en félögunum sjálf-
um. Oft er farið svo að úrlausn
þeirra efna, að húsas'kjól er veitt
ýmist á þessum bænum eða hin-
um, fundirnir færðir til. Helzta
skemtun í sveitunum fæst í skjóli
ungTn ennaf élaganna, Fundir nir
liafa að vísu dansa öðrum þræði
og er ekki um það að fást. Félög-
in hera fyrir brjósti húsahygging-
ar handa sér og hafa komið þeim
upp á sumum stöðum. Þá er þess-
um félögum ant um heyskapinn.
Sumstaðar lieyja þau og geyma
til vetrar. Sá heyskapur fer fram
á einum degi í félagsskap, þar sem
engjakostur er. Þá ber það við
alloft, að ungmennafélögin slá hjá
þeim bændum, sem sjúkir eru um
langt skeið, sunnudagskveld, vel
úti látið til dæmis. Þessi félags-
skapur er vel innrættur og horfir
til þjóðþrifa. Iiitt er satt, að hann
er enn máttar minni en æskilegt
væri, 'Og horfir þó til vaxtar og
viðgang-s.
Ef eg man rétt, var Jóhannes
glímu-berserkur Jósefsson ein-
hver allra fyrsti hvatamaður að
]>essum félagsskap hér í landi,
flutti liann frá Noregi til Akur-
eyrar, og þaðan breiddist hann út.
Önnur félagsskapar alda, Góð-
templara reglan, kom einnig frá
Noregi til Eyjafjarðar, þó fyrri
væri—ef eg man rétt að greina.
Svo má segja, að Eyja'fjörður sé
g'óður lendingarstaður útlendra
hreyfinga, Þeim lieiður, sem hann
eiga skilinn. Og hinum ósæmdin,
sem eru valdir að óhamingju lands
og lýðs, fyrri og síðar.
Aflcoma alþýðu.
Löngum var þröngt í búi á fvrri
dögum og'1 sést bóla á skortinum í
frásögnum annála og árbóka. Vér
sem lifðum kringum 1880—ísaár-
in og liarðærið, sem flest fólk
flæmdi úr landi, kunnum grein á
þeim örðugleikum. Nú lifa lands-
ins börn við allsnægtir í saman-
burði við það, sem þá gerðist. En
sá er þó annmarkinn á nútíðarlíf-
inu, að kviksendi skuldanna er
svo að seg'ja hyldjúpt. Þær eru í
öllum áttum: í verslunum, 'kaup-
ifélögum, bönkum og' sparisjóðum.
Dýrtíðin, sem styrjöldin mikla
oíli, skapaði ])essa hylji, þessi
undirdjúp. Þjóðin og börn lienn-
ar munu lengi horfa niður í þessi
afgrunn, áður en yfir lýkur. Geta
v.il eg þess, að ýmislegt er nú til
í híbýlum almennings, sem vegur
að nokkru móti þessu skuldabasli,
svo sem bætt húsakvnni, eldavél-
ar, ofnar, prjónavélar, spunavél-
ar, skilvindur. En þó er það svo,
að örðugt er að ganga og standa
uppi’éttur undir skuldaþunganum.
Margir gerðu sér glæsivonir um
kaupfélagsskap og samvinnu. Þau
liafa ekki orlcað því, að bjarga
landslýðnum til hlítar. Frelsið og
samgöngubæturnar h a f a ekki
heldur reynst eins vel og ætlað
var. Eitt er það með öðru, sem
sligað hefir á síðustu árum bænda-
stétt vora: kaupgjaldið. Dýrtíðin
og fall krónunnar ruglaði öllum
réttúm rökum. Og aldarandinn