Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 25
UM ORÐTENGDAFRÆÐI ÍSLENZKA
21
tengðafræðin leysir úr gátnnni.
Til þess er að víkja að lýsingar-
orðinu kvirr, kyrr, kjurr eða öllu
heldur að sögninni, sem þeim er
samstæð og því sterk að réttu
lagi, sem sé kyrra = *kvirra,
#ikvarr, *kurrum #korrinn. Sam-
kvæmt lögum tungunnar verða af
beygingarstofnum nútíðar og þá-
tíðar lýsingarorð og nafnorð með
viðskeytunum -ill og-ull þessi:
#kvirrill, #kverrill, *kvörrull, er
dragast saman og fyrir áhrinur
hlinna samdregnu ,falla með til-
líkinjg, eins og vant er, verða #kvill,
#,kvell og #kvöll og merkja öll hið
isama kyrðsæll eða kyrðsæld.
Vísuorðið er nú allt auðskilið.
Víglundur byggur að konan kunni
kyrrsæld, að kyrra, að friða,
spekja, vera blíð, þótt hún leiki
hann illa. Nafnorðin kvell, sem
er einn ritmátinn, kvöll, sem er
annar og kel, sem er hinn þriðji,
sjálfsagt fyrir #kjell (j fyrir v)
og kell ( joðið tekið upp í k) eru
líklega öll kvenkynsorð, nema kel,
karlkyns nefnifalls ending horf-
in; sbr. mjöll, fremur en hvorug
kyns, þó lexikoöið telji þau það.
Af lýsingarorðunum #kvill, #,kvell,
#kvöll koma nafnorðin #kvíl-d,
kvel-d, kvöl-d eig. kyrsældar-tími,
aftann. Af fleirt. stofni þátíðar
kurr með nafnorðs- og lýsingar-
orðs viðskeytinu -igr hljóðverp-
andi er *kyrrigr, fyrir samdrátt
#kyrrgr, fyrir úrfall rr með upp-
bótarhljóðlenging #kýgr, sem
mun jafnaðarlega ritað ví fyrir ý
kvíg-r, eig. kyrðar skepna, eða
kyrrlátur; eru þá auðskilin orðin
kvíga, kvígendi, KygriBjörn;
með liljóðverpandi kvennkyns
viðskeyti -r kemur af stofninum
#kyrr-r og eins og áður var sýnt,
fyrir úrfiall erra og hljóðlenging
kýr, eig. kyrðargripur. Mörg- á-
haldanöfn þeirra, er lúta að lialdi
eða geymslu, renna af stofnum
sagnarinniar svo sem kví, kjarald,
ker, ketill, kýll, koðri (stafavíxl),
kjaggi, kuggr (stafaskifti) o. s.
frv. 1 þessum stofnnm á isér og
stað skifti á k við li, t. a. m. af
lýsingarorðinu *kvill, sem áður
var getið, verður sögnin #kvilla,
fyrir úrfall og liljóðlenging *k\ala,
fyrir stafaskiftin hvíla, eig. gera
kyrran; einnig kvíld, sem að fram.
an var getið, skiftir k við h og
verður hvíld=kvöld; sbr. át ek í
livíld, áðr heiman fiórk. Benedikt
Gröndal skýrði fyrstur manna
þenna stað rétt, að í hvíld væri=í
kvöld. Þó er staðurinn enn þá lagð-
ur vitlaust út í danska Lex. poet.
Svb. Egilss. og Gröndals ekki get-
ið; er það raunar ekki nema það,
sem við má búast af öðrum eins
ritum. Eiginlega merkingu fjöldia
erlendra orðtengða skýra hin ís-
lenzku orð, er hér hefir verið
drepið á, þótt eg nefni ekld nema
tvær enskar cow og Idll.
Landar(eign), bragðar (lax-,
váð), svo sem orðið væri kvenn-
kyns,” segir í Málfræði ísl. tungu
eftir Finn Jónson. Það er ekki
hægt að ráða kynferði forskeytis-
orðanna af mynd þeirra í aam-
skeytingnum, en o r ð t e n g ð i r
sterkra sagna 1. flokks kenna
manni það, að orðin hafi upphafl.