Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 144
140
TÍMARIT ÞJÓÐ.RÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
Stjórnarnefndin færSi niöur söluverö á
eldri árgöngum Tímaritsins og sömuleiö-
is á íslands sögu prófessor Gjerset’s.
Efeki er mér fullkunnugt um árangurinn,
>en hiklaust tel eg þaS spor í rétta átt.
Mun skýrsla skjalavaröar gera frekari
grein fyrir 'því atriSi.
Á árinu liöna var fjárhagur félagsins
venju fremur öröugur. HindraSi sá efna-
skortur eölilega útbreiöslustarfiö, sem
er vort aSal starf, sem þegar er sagt. Þó
er mér sagt, aS eitthvaö hafi úr þessu
ra'knaS hvaS efnahag snertir, undir árs-
lokin, mest fyrir ötula framgöngu .Árna-
Eggertsonar, gjaldkera. Skýra hlutaö-
eigandi em'bættismenn þau efni frekar.
Hin sérstaka yfirskoöunarnefnd, er
ikosin var á þingi í fyrra, hefir lokiö
starfi sínu og leggur hún álit sitt fyrir
þingiö.
Úr sölu íslenzkra bóka vestan hafs,
sem óhjákvæmilega er stórmál þjóöræn-
um, lesandi mönnum, hefir eitthvaS
greiSst. Eiga menn nú kost á eldri bók-
um, fyrir sanngjarnara verö, en aS und-
anförnu. Þó er enn margt óunniS í því
máli. Málaleitan viö yfirvöldin í Ottawa
um afnám tolls .á islenzkum bókum, hefir,
sem stendur, strandaS á mótspyrnu frá
tollmálaráSherra Canada. Þó segir mér
svo hugur um, aS innan skamms muni
eitthvaS ávinnast í því efni.
Annars hafa flest samvinnumál viS ís-
land, því miöur, ekki ihaft þann 'byr, sem
skyldi. Skrásetning Vestur-íslendinga í
“Selskinnu” hefir veriö vanrækt. Erum
vér þar margir meSsekir. Á því ætti aS
ráSa bót. Fleira náskylt mætti hér
nefna. Þó er eg aS vona, aS vitrir og
víSsýnir leiötogar þjóSarinnar heima,
kannist viö þá viölieitni þjóSrækinna
landa sinna hér vestra, aö varSveita móS-
urmáliS og önnur andleg tengsl viS Is-
land, áSur en sú aöstoS veröur um sein-
an.
í þessu sarribandi miætti geta þess, aS
einn meSlimur félags vors, Þorstína S.
Jackson, fór síöastliöiS sumar til íslands.
FeröaSist hún viSa um land meS erindi
um Vestur-Islendinga. AS þvi er séö
verSur, hefir hún vakiö umtal og at-
hygli heimaþjóSarinnar hvaS oss snertir.
—Þá hefir þaS einnig aukiS yl ýmsra til
íslands, er hlýtt hafa á erindi séra Ragn-
ars E. Kvaran um hag ættjarSarinnar.
Örfáum orSum skal hér vikiö aS þeim
málum, er veriS hafa á dagskrá áriö sem
leiö, og ekki hafa þegar veriS nefnd:
IþróttamáliS. — VirSist þaö á fram-
fara skeiSi, og er þaS góös viti. Þar ætti
íslenzk æska aS geta notiS sín. Bakhjarl
þeirrar hreyfingar vor á meöal er, sem
kunnugt er, Jóhannes Jósefsson. Auk
$100 verölauna í 10 ár, er hann hefir
lofaS ÞjóSræknisfélaginu, hefir hann fyr-
ir S'kömmu ritaS hvatningarorö um mál-
iS. BlöSin íslenzku hafa einnig brugSist
drenglega viö því máli.
Grundvallarlagabreyting.— Milliþinga-
nefnd í þvi máli leggur frumvarp sitt
fyrir þingiS, og er þegar aS því vikiS.
Veit eg aS fyrir nefnd þeirri vaka aö eins
hagsmunir félagsins. En vér íslendingar
.höfum jafnan veriö lagamenn miklir síS-
an í fornöld, og á stundum deilt um laga-
ákvæöi oss til tjóns. Aftur er eg ekki
mikill lögmálsmaSur en hefir bjargfasta
trú á því, aö kærleikurinn eigi aS koma
í lögmáls staS, hvar sem því veröur viö
koniiö. Megi sú stefna ráSa í Þjóörækn-
isfélaginu.
BjörgvinsmáliS. — ÞaS hefir veriö oss
hvaS mestur vegsauki áriö liöna. Sam-
skotin nema á þriöja þúsund dollars.
Björgvin GuSmundsson er viS nám sitt í
Lundúnum og má búast viS hinu bezta frá
honum. FélagiS má ekki viö þaS mál
skilja fyr en Björgvini er borgiS.
Til munu félög meöal íslendinga, er
ekki hafa afkastaS meiru út á viS en þaS,
sem ÞjóSræknisfélagiS er aS vinna til
styrktar þessum góöa efnismanni, þótt
.ekkert annaS sé taliS.
Félagshciviili Islendinga. — Milliþinga-
nefndin í því máli mun gera þinginu grein
fyrir aSstöSu sinni í því efni. Sann-
gjarnt er aS minnast þess hér, aS meS
mörg fjársöfnunarmál á prjónunum í
einu, gat slíkt unniS Björgvinsmálinu
tjón, án þess aS afkasta rniklu, hvaS
heimiliö snertir. Sú var einnig afstaöá
félagsstjórnarinnar hvaö snerti fjársöfn-