Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Page 144
140 TÍMARIT ÞJÓÐ.RÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Stjórnarnefndin færSi niöur söluverö á eldri árgöngum Tímaritsins og sömuleiö- is á íslands sögu prófessor Gjerset’s. Efeki er mér fullkunnugt um árangurinn, >en hiklaust tel eg þaS spor í rétta átt. Mun skýrsla skjalavaröar gera frekari grein fyrir 'því atriSi. Á árinu liöna var fjárhagur félagsins venju fremur öröugur. HindraSi sá efna- skortur eölilega útbreiöslustarfiö, sem er vort aSal starf, sem þegar er sagt. Þó er mér sagt, aS eitthvaö hafi úr þessu ra'knaS hvaS efnahag snertir, undir árs- lokin, mest fyrir ötula framgöngu .Árna- Eggertsonar, gjaldkera. Skýra hlutaö- eigandi em'bættismenn þau efni frekar. Hin sérstaka yfirskoöunarnefnd, er ikosin var á þingi í fyrra, hefir lokiö starfi sínu og leggur hún álit sitt fyrir þingiö. Úr sölu íslenzkra bóka vestan hafs, sem óhjákvæmilega er stórmál þjóöræn- um, lesandi mönnum, hefir eitthvaS greiSst. Eiga menn nú kost á eldri bók- um, fyrir sanngjarnara verö, en aS und- anförnu. Þó er enn margt óunniS í því máli. Málaleitan viö yfirvöldin í Ottawa um afnám tolls .á islenzkum bókum, hefir, sem stendur, strandaS á mótspyrnu frá tollmálaráSherra Canada. Þó segir mér svo hugur um, aS innan skamms muni eitthvaS ávinnast í því efni. Annars hafa flest samvinnumál viS ís- land, því miöur, ekki ihaft þann 'byr, sem skyldi. Skrásetning Vestur-íslendinga í “Selskinnu” hefir veriö vanrækt. Erum vér þar margir meSsekir. Á því ætti aS ráSa bót. Fleira náskylt mætti hér nefna. Þó er eg aS vona, aS vitrir og víSsýnir leiötogar þjóSarinnar heima, kannist viö þá viölieitni þjóSrækinna landa sinna hér vestra, aö varSveita móS- urmáliS og önnur andleg tengsl viS Is- land, áSur en sú aöstoS veröur um sein- an. í þessu sarribandi miætti geta þess, aS einn meSlimur félags vors, Þorstína S. Jackson, fór síöastliöiS sumar til íslands. FeröaSist hún viSa um land meS erindi um Vestur-Islendinga. AS þvi er séö verSur, hefir hún vakiö umtal og at- hygli heimaþjóSarinnar hvaS oss snertir. —Þá hefir þaS einnig aukiS yl ýmsra til íslands, er hlýtt hafa á erindi séra Ragn- ars E. Kvaran um hag ættjarSarinnar. Örfáum orSum skal hér vikiö aS þeim málum, er veriS hafa á dagskrá áriö sem leiö, og ekki hafa þegar veriS nefnd: IþróttamáliS. — VirSist þaö á fram- fara skeiSi, og er þaS góös viti. Þar ætti íslenzk æska aS geta notiS sín. Bakhjarl þeirrar hreyfingar vor á meöal er, sem kunnugt er, Jóhannes Jósefsson. Auk $100 verölauna í 10 ár, er hann hefir lofaS ÞjóSræknisfélaginu, hefir hann fyr- ir S'kömmu ritaS hvatningarorö um mál- iS. BlöSin íslenzku hafa einnig brugSist drenglega viö því máli. Grundvallarlagabreyting.— Milliþinga- nefnd í þvi máli leggur frumvarp sitt fyrir þingiS, og er þegar aS því vikiS. Veit eg aS fyrir nefnd þeirri vaka aö eins hagsmunir félagsins. En vér íslendingar .höfum jafnan veriö lagamenn miklir síS- an í fornöld, og á stundum deilt um laga- ákvæöi oss til tjóns. Aftur er eg ekki mikill lögmálsmaSur en hefir bjargfasta trú á því, aö kærleikurinn eigi aS koma í lögmáls staS, hvar sem því veröur viö koniiö. Megi sú stefna ráSa í Þjóörækn- isfélaginu. BjörgvinsmáliS. — ÞaS hefir veriö oss hvaS mestur vegsauki áriö liöna. Sam- skotin nema á þriöja þúsund dollars. Björgvin GuSmundsson er viS nám sitt í Lundúnum og má búast viS hinu bezta frá honum. FélagiS má ekki viö þaS mál skilja fyr en Björgvini er borgiS. Til munu félög meöal íslendinga, er ekki hafa afkastaS meiru út á viS en þaS, sem ÞjóSræknisfélagiS er aS vinna til styrktar þessum góöa efnismanni, þótt .ekkert annaS sé taliS. Félagshciviili Islendinga. — Milliþinga- nefndin í því máli mun gera þinginu grein fyrir aSstöSu sinni í því efni. Sann- gjarnt er aS minnast þess hér, aS meS mörg fjársöfnunarmál á prjónunum í einu, gat slíkt unniS Björgvinsmálinu tjón, án þess aS afkasta rniklu, hvaS heimiliö snertir. Sú var einnig afstaöá félagsstjórnarinnar hvaö snerti fjársöfn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.