Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 29
UM ORÐTENGÐAFRÆÐI ÍSEENZKA
25
sprottin laf vitundarleysi um það,
að -ra-beygingu liafa liaft miklu
fleiri sagnir, en talið er í mál-
fræðilegum bólcum hinum eldri,
og eins þá í hinum nýrri, því þær
eru ekki nema uppsuða'hinna eldri
með meir eða minna ísáldri af
latmælum og ambögTim daglegrar
ræðu svo sem: “beist,” “silgd-
ur,” “bass,” “hririt,” “ettir,’
“kvítt,” “hneixlnstum,” “elsk-
uðnstum,” o. s. frv. til þeiss að
venja æskulýðinn á að líta “síður
einstrengingslega ’ á orðmvndirn-
ar. ’ ’
Mjöllnir, Þórs hamar, “eig. sá,
sem mvlur,” segir danska Lex.
poet. Svb. Egilss. Það er gamla
orðskýringin. Lexikoninu hefir
ekkert farið fram. Þegar gáð er
náttúrufyrirbrigðis þ e s s, e r
Mjöllnir jartegnar, þá er það
furða, að slík skýring skuli liald-
ast og- ná endurprentan. Ekld
berja1 menn helzt augum í mölun
eða mölvan, þegar sér reið.
Leiptrið vísar manni til að leita
orðinu tengða við orð, er fara
með merkingu bliks eða bjart-
leiks, og þá er réttur uppruni þess
skjótt fundinn. Mjöllnir kemur
af sögninni að mara, sterk sögm að
réttu lagi oig sumar tengðir henn-
ar hafa j-innskot. Með karlkyns
safnorðs viðskeyti -ull eða ul-r við
sagnstofninn verður *mar-ul-r,
fyrir liljóðvarp *mörulr, fyrir
samdrátt *mörlr, fyrir tillíking
*möllr, fyrir j-innskot *mjöllr;
missir nefnif. ending og gerist
kvennkyns mjöll, eig. hvítglói,
drifhvítur snjór; af því kemur
sögnin mjöll-na, að fari að gerast
mjöll eða drífhvítt og af því
Mjölln-ir eilg. sá, sem gerir hvíta
blossa. Af istofninum mjall kem-
ur lýsingarorðið *mjall-aígr, sam-
dregið *mjalkr ,eig. sem mjög er
mjallar, ljós, samstætt sögninni
milkja, sem haft hefir tvær beyg-
ingiar, sterka fvrir áhrifslausa
merkingu, sem isé að vera með
mjólk og veika fyrir áhrifsmerk-
ing þá, sem hún enn hefir. Af
týndu beygingunni eru orðin
mjólk, og mjölt (fyrir *mjölkt)
eig. Ijós lögur, mjalta, mjólka,
mylkr. Svo er og mjöl sama og
mjöll, orðið hvorugkyns fyrir rit-
háttinn, eig. drifhvíta, alf lit liins
malaða korns; en möl er tengð
isagnarinnar mala. Af mara er
líka sennilega mjöðr (ð fyrir r)
eig. glitrandi veigar. Sögnin á
sér fjölda tengða. svo sem mar
(í lofti); marlaki; að merla; milla
(á bol); mörr (í sauðum); marr,
sjór; marr, hestur, og merr
“fyrir eldra marhio,” nema
niðurlagið sé veðramörk á norsku
grjóti; enn fremur *marni, fyrir
úrfall og hljóðlenging máni„ eig.
sá, sem tindrar, silfrar, tungl;
*marl eins=mál, eig. glitrandi
iskraut, útflúr líklega steypt eða
dregið í útskurð á sverðablöðum
eða vopna; sbr. krókaspjót í hendi
og allgóð mál í; *marla, fvrir til-
lfldng malla, líklega eig. steypa,
haft nú einkanlega um börn, að
búa e-ð til úr e-u, (t. a. m. for eða
leðju), áhrifsl. að isjóða; svipaðr-
ar, eiginlegrar merkingar er og
tengðin malda, sbr. malda í mó-