Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 30
2G
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
inn. Af fortíðastofnum kemur
mór (líkl. mót, formur, 2. geðs-
lag); mor; mistur, og þverr b jart-
leiksmerkingin að því skapi, sem
stofnhljóðið lokast; molla, tillík-
ing' fyrir *morla, eig. mjallar
drífa; morugr, mjög blendinn
mari eða mori, af því *morug-inn,
samdr. morginn, því þá tekur að
mara í lopti, eða öllu helður af
týndri, sterkri isögn *myrgja,
samstæð við lvsingarorðið mor-
ugr, isamdr. *morgr og orðin
morn, morð, morkna, murka,
myrkr og mörk (skógur) eru kom-
in af, en mörk (silfuns) er iaf
Idjóðskiftis'stofninum mar. Ensk-
ar orðtengðir milk, moon, morn-
ing, o. is. 'frv. fá skýring eig. merk-
ingar af Islenzkunni.
“Nál fyrir naðl; nadel á þýzku,
mál fyrir maðl; gotn. maþl=
tungia', ’ ’ er ritað fyrir “þá, sem
liafa það starf að kenna í skólurn,
hvort lieldur eru menn eða kon-
ur.” Fróðlegra virðist vera og
réttara að hia'lda sér við íslenzku
stofnana einkum þar, sem úrfallni
stafurinn kann vera annar en í til-
vitilaðri tungu, t. a. m. mál fyrir
'magl (stofninn í mögla), fyrir
*mann-l, eig. mannshljóð, radd-
hljóð; nál fyrir nagl; en nagl á
sér lengri og fló'knari sögn. Það
héfir áður steypt k framan af sér
og misst nefnifatls rra aftan af
sér og dregist saman; ósamdreg-
ið er orðið *knag-al-r=nagl, eig.
sá, sem knýr, nístir saman af
sögninni *kniaiga, samdr. kná, er
farið hefir að forgörðum fyrir
afrunasögn isinni knýja; sbr.
tengðir hennar nagli, knár, knörr,
knöttr, kné o. s. frv.
Ofn kemur af sögninni að
verma sterkri eig. *ormin-r, sam-
dregið *ormnr, er missir nefnif.
rið og stofmrlð til framburðiarlétt-
is og' verður omn, sem ritað er
ofn. í sögninni að orna, eig.
'ormna, léttir framburðinn úr-
fallið m. Ormr er ekki tengt isögn-;
inni verma, þótt mynd liafi til
þess.
Refilstigr leggur Fritzner út
stigur, sem farinn er svo ekki ber
á eins og á bak við veggjatjöld.
Það er skýring þeirra R. Keysers
og C. R. Ungers, og hefði Fritzner
átt að setja spurningarmerki við
skýringu landa 'sinna, því hún
kemur ekki lieim við texta Eddu
og er líka röng. Sama er líka lað
segja um skýring danska Lex.
poet. þráttnefnda: villifær stigur,
sem ekki er lieldur váfa mörlcuð.
Það er hægt lað ráða rétt til merk-
ingar refilstiga af texta Eddu al-
veg eins og- til merkingar elivága.
ef textinn er lesinn með eftirtekt,
liléypidóma og sjálfsþótta laust.
Cylfi sá mann í hallardyrunum,
segir Edda, sá spurði liann fvrr
að lieiti. Gylfi nefndist Gangleri
og kominn af refilstigum og
beiddist náttstaðar. Auðvitað er
ekkert liægt að ráða til merking-
ar refilstiga af ])essu, því að g'ist-
ingar getur maður vitaskuld beð-
ið, af hvaða stigum sem komið er.
Enn inn kominn í liöllina er liann
inntur að erindum isínum, og þá
er líklegt, að nianni megi lieldur
féna'st um það, livað liann sagt