Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 35
UM ORÐTENGDAFRÆÐI ÍSLENZKA
31
tyrma, þyrma; tolla, þola;tremill,
þremill; teisti, þeista. Það á sér
víst engan sta.ð að t og- j> sldftist
á í stofnum. Þeista eða þeisti er
íslenzikt orð; fuglinn nefndur svo
af þjösninni, sem á honum er; en
teisti er innflutt frá tunguspill-
andi Noregi. Tremill er komið af
trami, óvættur, en af tyrma er s
dottið framan af, tyrmir yfir e-u
=styrmir yfir e-n, af stormur,
sama sem bylur yf.ir, skellur yfir
e-n, e-m verður snögglega ilt,
orðatiltækið tekið af ofviðris á-
falli. Aftur á móti á þyrma að
ritast með i að réttu lagi, því að
það er sama og þjarma, ja-ið
dregið saman í i. Þjarma er kom-
ið af þátíðarstofni sagnarinnar
þverra, *þvarr-ma, fyrir skifti á
v við j þjarma e-m eig. rýra.
minnka, fara illa með e-n; þirmir
yfir e-n, e-m verður minna máttar,
illt. S'ögninni er sakir framburð-
ar líkingar, ruglað saman við
sögnina þyrma, sem komin er af
*]>irfa, þarf, *þorfinn og merkir
eig. g'á þarfa við e-n, eða þyrmsla
]). e. fjarsifja svo sem milli liús-
bónda og lijúa, vægja, hlífa. Loks
er tolla komið, af liljóðskiftinu
tar, tor, sem fer með merking við-
loðunar eða seigju; " tor-la, fyrir
tillíking tolla, loða við; sbr. tjara;
tyri, kvoðuríkur viður; tjóður;
tjasna ; tjasl.
Usli er lagt út glæður (sbr. Mið-
há-þýzku usele) af Fritzner, eld-
ur, bál af dansfca Lex. poet. Svb.
Egilss., en hin tilfærðu dæmi
sanna ekki þá merkingu, t. a. m.
eldr og usli getur sennilega ekki
merkt eldur og eldur. Skýring-
arnar eru runnar af orðtengða-
fræðilegu athugaleysi.
Ass! iss! uss! huss! hviss! eru
meðalorpningar áhöstunar eða
viðvörunar stældar eftir liljóði
því, sem kemur af hraða eða því,
sem'fer hratt, eins og eldi í viðum,
ljá í grasi o. s. frv. Af meðal-
orpninigunum remia orð til að
tákna þytinn, livininn eða. dyninn
og önnur orð skyldrar merkingar.
Af liinni fyrstu er ös eig'. hljóðið
af því, sem ysjar saman, mann-
þröng', einnig ös-kra,-ös-la, asi. Af
iss er eisa eig. hvinur; sbr. þeir
auka nú eldana, og var ei.sa mikil
og' vátareykr ómáttulegr, þ. e. eld-
hvinur mikill og svæla ómáttleg,
einnig að eisa, fara með hraða og
hvin; eis-kra, ís-kra eig. svipað og
öskra; eisk-ald hjarta. Af uss
kemur yss og us-li hið síðara eig.
hvinur sérstaklega elds; sbr. eld-
ur og- usli; og hvers eina, sem fer
að með voða dyn, svo sem vfir-
gangs ófriðar og hrygðjuverka;
merkir líka verknaðinn sjálfan
og' skemmdir hans. Af hviss er
kvis (k fyrir li), hvís-kra, hvís-la
og #a!f-hvis-li=auvisli=ausli sama
sem usli. Mið-háþýzka usele og
engil-saxn. ysla eru tengðir usla
og' mega vel merkja eld, bruna, en
sé usli tengt latn. urere (brenna),
eins og rakið er, þá skýrir Is-
lenzkan eig. mer'kingu liinnar
latn. sagnar.
Með þeirri skygni inn í nátt-
úruhætti, sem gefin er skáldum
einum, listamönnum og þekking-
arfrömuðum, kastar Guðbrandur