Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 151
ÁTTUNDA ÁRSÞING
147
■standast kostnaSinn viS kensluna og'fleira.
Óska eg þingheimi og yfirleitt öllum ís-
lendingum, allrar 'blessunar.
Fyrir hönd deildarinnar “Brú,”
GuSjón S. FriSriksson.”
Því næst kom fram tillaga frá A. B.
Olson, aS vísa bréfunum til hlutaSeigandi
nefnda, studcj af J. KrisStjánssyni, og
samþ. SíSan nefndi forseti í Tímarits-
nefnd: A. Eggertsson, Björn Pétursson,
T. J. Bíldfell, Þorstein J. Gíslason og
Jakob F. Kristjánson. — Ritari spurSi
hvort heppilegt mundi aS hafa aSila
kæruskjalsins í nefndinni. Forseti gaf
þá skýringu, aS nefndin ætti aS fjalla
um útgáfumlál Tímaritísins, og þá kvört-
un Mr. Péturssonar, sem auka-atriSi,
myndi og bezt, aS aSilar fengju þar tæki-
■færi aS jafna sín mál. — Spunnust um
þetta nokkrar umærSur og voru menn á
ýmsu máli. Stakk ritari því aS þingi,
aS skipa mætti sérstaka nefnd í kvörtun-
ina, svo ekiki þyrfti aS ganga til neíndar-
kosningar eins og óskir hefSu heyrst um,
þyrfti þingiS ekkert aS hugsa um aS miSla
málum milli aSila; því kæmi þaS ekki viS.
heldur aSeins athuga hvort nefndin hefSi
haft góSar og gildar ástæSur tiI'þess aS
veita svo prentunina sem hún gerSi. End-
uSu umræSur meS tillögu frá Ágúst Sædal,
er A. B. Olson studdi, aS skipa sérstaka
nefnd til þess aS athuga fyrirspurn og
umkvörtun Björns Péturssonar, fyrir
hönd City Printing and Publ. Co., og
leggja fram álit um hana til þingsálykt-
unar. Var þessi tillaga samþvkt i einu
hljóSi. 1 nefndina voru skipaSir: Ágúst
Sædal, Gunnar Jóhannesson, H. S. Bar-
dal, Bjarni Magnússon, G. Eyford. —
■Þá tilkynti forseti, aS í nefnd til þess aS
athuga lagabreytingarfrumvarpiS, skipi
hann séra Ragnar E. Kvaran, í staS Jóns
Jónatanssonar, sem ekki gat sint nefnd-
arstörfum. AS því búnu var samþ. aS
fresta fundi til kl. 2 síSdegis.
Fundur var settur aftur kl. 2 síSdegis
miSvikudaginn 23. febr. Var fyrst lögS
fyrir skýrsla útbreiSslunefndar þingsins.
Var samþ. tillaga frá A. Eggertssyni, er
Hannes Tónsson 'Studdi, aS samþykkia
nefndarálitiS sem lesiS. Þá var og samþ.
tillaga frá A. Eggertssyni, er Klemens
Jónasson studdi, aS stjórnarnefndinni
skuli faliS aS ráSstafa, og sjá um uppgjöf
á óborgnSum félagsgjalda skuldum þeirra
félaga, er vilja sitja áfram í félaginu. —
Þá las ritari bréf frá ritara þjóSræknis-
deildarinnar “Hörpu” í Winnipegosis, hr.
Finnboga Hjálmarssyni, um söngkenslu
Br. Þorlákssonar:
“Jónas A. SigurSsson,
Kæri herra! Samkvæmt fundagjörn-
ingabók þjóSræknisdeildarinnar “Hörpu”
í Winnipegosis, Man., finn eg aS síSast-
liSiS ár, 1926, hafa veriS haldnir 7 fund-
ir. ASal ársfundur var haldinn 30. apríl,
presturinn Jónas A. SigurSsson fundar-
stjóri. Eftir aS hann hafSi brýnt fyrir
fundinium bróSur fag systurlega samúS
og samvinnu, þjóSræknistilraunum deild-
arinnar til heilla, fóru fram embættis-
mannakosiningar fyrir áriS 1927. Til for-
seta var kosinn SigurSur Oliver, vara-
fors.: Alexander Þórarinsson, féh.: Ág-
úst Jónson, varaféh.: Þorsteinn Oliver;
bóka og skjalavörSur: Malvin Einarsson;
ritari: Finnbogi Hjálmarsson og SigurS-
ur Magnúsison. Á þessu starfsári deild-
arinnar var öll samvinna þýS og góS. —
íslenidingadagurinn var haldinn 17. júní.
—Barnakenslu var hagaS ®vo, aS þeim
voru kend ýms vers og vísur milli funda,
sum þau eldri sungu þaS, sem þau höfSu
lært. Börnin voru á aldrinum frá 6—12
ára. Fjögur þau elztu lesa íslenzku all-
vel. MæSur og ömmur barnanna, sem
tóku þátt í þessari kenslu, eiga innilega
'þökk skiliS fyrir sitt starf. Á síSasta
fundi, sem haldinn var 17 ágúst s. 1. var
síkift upp til verSlauna handa börnunum,
sem voru 15 alls, tíu dölum úr sjóSi
deildarinnar.
Wintiipegosis, Man., 15. febr. 1927.
Finnbogi Hiálmarsson.
Var 'samþykt aS vísa bréfinu til ís-
lenzku og söngkenslunefndar þingsins.—
Enn fremur las ritari upp skvrslu frá
deildinni “ISunn” í. Leslie og “ísland” i
Brown:
“Frá þjóSræknisdipildinni ISunn í
Leslie, til stjórnarnefndar ÞjóSræknisfé-
lagsins: