Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 33
UM ORÐTENGÐAFRÆÐI ÍSLENZKA
29
ug kyns viðskeyti. Skálcl er eig.
illrar merkingar, siama og skálk-
ur„ flimtari, sá, sem fer með flim;
en listin hefir hafið orðið upp í
æðri merkingu. Af istofninum
skjall sagnarinnar skirra kemur
með sama viðskeyti *skjall-uðr,
fyrir hljóðvarp *skjölluðr, fyrir
samdrátt skjöldur eig. sömu merk-
ingar og skálkur hinn fyrst um-
getni, sá, sem geymir hlífir; með
viðskeytinu -ali verður skjallali,
fyrir samdrátt og úrfall skáli, eig.
skýli, stofa. Fyrir samdrátt ja-
klofnings í stofninum skjall verður
'skel (e fyrir i) eig. hlíf-himna
kræklinga og kuðunga og af úr-
falli 1 og hljóðlenging, myndast
iskál eig. 'sú, sem geymir e-s; sbr.
hjiarnskál. Fortíðarstofnar sagn-
arinnar eru oft forskeyttir: skor-
steinn eig. steinn til að hlífa við
reyk, reykháfur; skorkvikindi þ.
e. lcvikindi með skoriNeða skurmi,
þ. e. hlíf; skorbíldr, engin þver-
hagga merking er í orðinu, þótt
þeim bregði fyrir hjá Fritzner,
eig. bíldur, er lestir skor, skýlið;
en bíldr er af *berla, fyrir tillík-
ing *billa (i fyrir e), að gera bert,
og viðskeytinu -aðr, *billaðr fyrir
isamdrátt og úrfall bíldr, hafður
til að marka tré til fellingar eða
fé til lógunlar. Það var mál
manna, að margir mundu skor-
bíldar ganga í fé Höskulds Dala-
kollssonar, ef hann ætti að reiða
af hendi fé Hrúts, þ. e. að margt
fé yrði honum afmarkað, áður
lýkist því fé. Þá er enn fremur
skiurgoð='skurðgoð eig. verndar-
goð. Margir haldia að orðið merki
útskorin goð eða líkneskjugoð.
Sjálfstæð orð er skorð, .skorða,
skurð, skúr, skurra, er öll merkja
eig. vernd lilífð; -sbr. engar skurr-
ur skulu þeir gjöra út í megin
fossinn frá veiði—svá at fiskrinn
megi eigi ganga fyrir þann mun;
ef þeir synja þér manntals og
jafnaðar, þá mátt þú telja skorð
á hendur þeim með sværum;
*skorr-l, fyrir úrfall erra og
liljóðlengingu *skól, fyrir j-inn-
skot iskjól, a!f því skýli, skýla;
skyr eig. sömu merkingar og pre-
serve í erlendum tungum, mætti
vel forskeyta orðið við alla mat-
vöru svo geymda, að liún skemm-
ist eldvi.—En svo er annar skjalgr,
tengð .siagnarinnar skaga, samdr.
ská. Það merkir samt hvorki
'skakki eða rangeygur. Áður en
til þess kemur er að telja tengð-
irnar iskögull; sbr. skög-ultönn;
eða skagall, saindr. *skagll fyrir
úrfall og hljóðlenging, #ska.ll, fyr-
ir j-innskot *skjall; af skjall kem-
ur, eins og vant er, skjal-fa eig.
fiara úr skakk í annan, titra, riða,
eins og því er títt, sem hátt skag-
ar. Af skjálfa koma, *skjálf-agr
og skelf-igr, fyrir s a. m d r á t t
*>skjalfgr og *skelfkr, fyrir úrfall
f til framburðar léttis skjalgr og
skelkr og merkja bæði orðin hið
sama titringur, riða; skelkur óeig.
af því ótti. Þessi skjalgr er senni-
lega viðurnefni Þorólfs, föður Er-
lings, að liann hafi verið nefndur
Þoralfr skjalgr sama og Þorólf-
ur riða; isbr. samnefnið Þorsteinn
skelkr. Því riða eða riðusótt er
ekki ótíð mönnum, þá er þeir eld-