Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 73
í VÖKU OG SVEFNI
69
Gerðist þaS þá jafnsnemma, aS
Jón og félag'ar lilupu yfir brjóst-
virkin og niSur í gryfjuna, og aS
fallbyssur og' liríSskotar afkróuSu
starfsviSiS meS svo þéttri og svo
látlausri elds og kúlnaliríS, aS
vonlaust var aS nokkurt hjálpar-
liS kæmist gegnum þá eld-girS-
ingu. Þeir, sem þar voru fyrir,
böfSu því bara um tvo bosti aS
velja: aS berjast og stráfalla, eSa
leggja niSur vopn sín og biSja um
griS. Og þann kostinn kusu flest-
ir.
Ekki gekk Jón óslcaddur af
þessum fundi en hjálparlaust aS
mestu bomst liann til læknabúS-
anna. Hann hafSi fengiS marga
smá áverka og tvö stór sár, en þó
ekki svo skaSleg, aS honum væri
hætta búin.-----
Eftir aS sár Jóns voru svo gró-
in aS liann gat veriS á ferli, þó
ekki væri hann vígfær, var honum
veitt viku frí á Englandi. Yildi
þá svo vel til, aS vestan-póstur
kom til Shorncliffe næsta dag- og
færSi Jóni tvö bréf aS heiman, er
gott eitt liöfSu aS segja úr sveit-
inni. En lesa mátti ])aS á milli
lína aS mjög langaSi Rúnu eftir
greinilegri v fréttum en marg-
ítrekuSu sögunni: “Mér líSur
vel. ” Já, Jón skildi nú vel í því,
en hvaS var til ráSa! Þessu var
hann aS velta. fyrir sér þegar
hann sá mann álengdar, sem lion-
um fanst hann kannast viS. Iíann
trúSi því varla en víst fanst hon-
um aS þar væri “halti Kobbi”
kominn. ÞaS reyndist rétt og
varS þar fagnaSarfundur. Kobbi
var óánægSur meS sín erindislok.
Hann var bominn þangaS í þeim
eina tilgangi aS komast á vígvöll-
inn, “til aS litast þar um.” En
þegar til kom voru öll hliS lokuS,
—fyrir löngu bannaS aS láta eldri
mann en fertugan fara “yfir
sundiS.” NauSugur og niSur-
dreginn varS hann aS fara heim
og byrja á nýjan leik aS kenna
‘ ‘ nýsveinum ’ ’ aS standa, ganga og
handleika byssu. Þegar liér kom
sögu karls spurSi Jón í hálfgerSu
spaug'i hvaS hann segSi um aS
bera fyrir sig bréf og koma í póst-
inn í Quebec eSa Montreal ?
“Kobbi” tók spurninguna í al-
vöru, eins og Jón líka hafSi búist
viS, og sagSist þá hverfa heim
mun ánægSari ef hann gæti gert
þó ekki væri nema einum góSum
liSsbróSur, svolitla þægS.
ÞaS segir sig sjálft aS Jón var
meir en viljugur aS leysa ofan af
frétta-skjóSu sinni. Hann sagSi
frá öllu því markverSasta og svip-
mesta, sem fyrir hann hafSi boriS
og frá sárum sínum sagSi hann
líka, en gerSi lítiS úr þeim skinn-
sprettum og rispum. Aldrei
sagSist hann hafa fundiS til kvíSa
eSa liræSslu, enda gert sér aS
reglu aS bíSa meS rósemd eftir
iþví sem verSa vildi, og hefSi á-
valt vakandi auga á því aS stofna
sér aldrei í óþarfa hættu, en því
miSur gleymdu ýmsir því stund-
um aS “kapp er bezt meS forsjá. ”
Ilenni væri óhætt aS trúa því og
treysta aS réSi gætni og varkárni
nokkru, þá kæmi hann heill heim
aS vertíS lokinni.