Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1927, Blaðsíða 47
STEPHAN G. STEPHANSSON
43
Hver biður þjóð sinni meiri
blessunar en að fániim bennar
táimi bróðurkveðju til livers far-
manns á fjörðum inni eða í út-
sænum? Ætlan mín er sú, að
þetta sé binn eini þjóðsöngur, sem
enn hefir Irveðinn verið, svo úr
garði gerður, að bver þjóð, sem er
gæti sungið bann sér og öllum
beiminum til blessunar, án þess
að breyta hugtatki eins einasta
orðs. Svona mikill föðurlands-
vinur var Stepban, að öll jörðin
var bans. föðurland, og liann gat
aldrei markað sér bás með þeim,
sem ekki sjá út fyrir landstein-
ana.
Þó Stepban œtti vald á öllum
blæbrigðum íslenzkrar tungu, lét
bann aldrei blekkjast af bljóm-
fegurð bennar, né sló hann landi
og lýð gullbamra í eintómri
brynjandi glamuryrða. Manna
bezt kunni bann að meta mann-
gildi forfeðranna, en misti þó
aldrei sjónar á stónnennum sam-
tíðar sinnar. Vafurlogar forn-
aldarinnar urðu bonum aldrei að
villiljósum, en liann leitaðist á-
valt við, að lýsa með þeim samtíð
sinnL Á þjóðhátíðum slepti hann
sér aldrei út í algleymi ímyndaðr-
ar dýrðar og fullkomnunar lands
og lýðs. Jafnan lagði bann á met
skynseminnar livert málefni lands
og þjóðar, og leitaðist við að sýna,
liverlu mikla bíessun eða bölvun
það bafði í för með sér fyrir sveit-
ina bans—alla jörðina., fyrir þjóð-
ina hans, mannkynið. Og í þessu
sýndi bann jafnan þá hugprýði
þess pianns, sem er ætíð reiðubú-
inn að leggja lífið í sölurnar fyrir
föðurlandið, því sú var tíðin jafn-
vel að:
“Stærsta huga þurfti þá,
AS þora ai5 sitja hjá.”
Væru Englendingar yfirleitt
þeir menn að lesa og skilja nor-
ræna tungu, hefðu þeir efalaust
bnept Stephan í fangelsi fyrir að
lcveða “Vígslóða. ” Þá vann bann
sér fjandskap sumra vina sinna,
en um leið þann orðstír, sem vex
með degi hverjum, eftir því sem
beræðið sljákkar og mennimir
leyfa óbrjálaðri skynsemi að skera
úr um þá rangsleitni, sem lá til
grundvallar fyrir upptökum styrj-
aldarinnar miklu,. “Give till it
hurts,” sögðu þeir á stríðsárun-
um. Stepban gaf lieiminum “ Víg-
slóða,” og að líkindum ekki alveg
sársaukalaust. Og um það dæm-
ir framtíðin, live stór gjöfin er og
böfðingleg. — Þetta er þá land-
ráðamaðurinn eða föðurlandsvin-
urinn, alt eftir útsýni og innræti
þess, sem orðin notar.
Kaldlyndi Steplians befir oft
verið við brugðið, og jafnan befir
sú athugun fylgt með, að bann
gæti verið mikill vitmaður, án
þess að vera skáld. “Enginn
varnar bonum vitsins,” hafa þess-
ir sjálfkjörnu dómarar sagt, og
fundist talsvert um sína eigin
speki. En s'káld — nú, það var
annað mál. Annaðhvort liafa
þeir ekki lesið “Andvökur,” eða
þeir mæla gáfu skáldsins eftir
grátgTisum og ástarblossum, sem
þeir finna ekki í ljóðum lians,